Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.11.2008, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 08.11.2008, Qupperneq 33
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég er að gera dálítið mjög skemmtilegt um helgina,“ segir Heiða með tilhlökkun í rómnum. „Síðdegis í dag er ég að spila og syngja í Byggðasafninu á Eyrar- bakka. Hún Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur er þar með erindi sem heitir Þau minna á fjallavötn- in fagurblá og snýst um þróun íslenskra dægurlaga frá 1950 til okkar daga. Hvernig samfélagið speglast í textunum. Hverjar vonir og þrár söguhetjanna eru og hver staða konunnar er í því sam- hengi. Ég flyt tóndæmi inn á milli. Við höfum verið með svona dag- skrá áður og það er mjög skemmti- legt. Svo hélt ég, þangað til rétt áðan, að ég væri að fara í enn skemmti- legri viðburð á morgun en nú var ég að frétta að hann yrði ekki fyrr en á mánudag. Það er pólitískur fundur í Vestmannaeyjum með vinstri grænum þar sem Stein- grímur J. og fleiri fara yfir stöð- una í þjóðfélaginu og fjalla um leiðir til úrbóta. Þar verð ég að spila og syngja baráttulög. Mér finnst það vera það minnsta sem ég get gert. Reyndar er ekkert nýtilkomið að ég blandi mér í bar- áttuna því lengi hef ég látið til mín heyra. Það þarf ekki kreppu til. Ég var búin að átta mig áður en góð- ærið hvarf.“ Morgundaginn býst Heiða við að taka afar rólega með manni og barni, meðal annars til að safna kröftum fyrir átökin á mánudag. Skyldi hún ætla með Herjólfi til Eyja? „Ég veit ekki enn hvort við siglum eða fljúgum. Kannski fer það eftir veðri.“ gun@frettabladid.is Ekkert nýtilkomið að ég blandi mér í baráttuna Alltaf er eitthvað um að vera í kringum Ragnheiði Eiríksdóttur, sem oft er nefnd Heiða og kennd við Unun. Helgin fram undan er þar engin undantekning. Hún var fús til að afhjúpa planið. „Ég var búin að átta mig áður en góðærið hvarf,“ segir söngkonan Heiða. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BETRA NÁM býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi lestur og nám. Auk ráðgjafar vegna lestrarörðugleika eru í boði námskeið sem ætlað er að gera nám léttara, hnitmiðaðra og fljótlegra. Allari nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni www.betranam.is. Þar er líka að finna alls kyns fróðleik. Útsölustaðir: Heilsuhúsið, Maður Lifandi, Yggdrasill, Fjarðakaup Lífsins lind í Hagkaup, Hagkaup Smáralind, Lyfja, Lyfjaval, Krónan, Blómaval, Nóatún Hafnarfirði og Heilsuhornið Akureyri. Vegna einstakra gæða nýtur SOLARAY sívaxandi virðingar og trausts um allan heim Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Roma Plus Roma Bonn Aspen Aspen-Lux Leður Verð kr. 69.900,- Verð kr. 139.900,- Verð kr. 153.900,- Verð Kr. 174.900,- Verð Kr. 269.900,- Verðdæmi : HELGARTILBOÐPatti lagersalalandsins mesta úrval af sófasettum Yfir 200 tegundir af sófasettum Íslensk framleiðsla kr.69.900,- verð frá *Mynd af Bonn tungusófa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.