Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.11.2008, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 21.11.2008, Qupperneq 36
10 föstudagur 21. nóvember Föstudagur 14. nóvember: TF-Stuð Ákvað að sauma mér ABBA-samfesting fyrir kvöldið úr pallíettuefni meðan ég sötraði romm með klaka. Þegar vin- kona mín kom yfir var ég orðin vel full og svona líka svaka- lega hress. Hún hafði orð á því að þessi pallíettusamfest- ingur væri kannski of mikið „overkill“. Þá sagði ég að hún hlýti bara að vera abbó. Kíktum niðrí bæ. Vorum ekki alveg nógu fullar á Boston en þar var Ísgerður Elfa leikkona og Raggi bassi úr Botnleðju. Kíktum því næst á b5. Þar voru aðallega blindfullir karlar sem voru að koma af herrakvöldi Fram ásamt slatta af sveittum útlendingum. Þar voru Rikki Daða og Steini Kók. Útlendingarnir voru reyndar heit- ir í kerlinguna en maður hefur náttúrlega sín takmörk og beindi öllum gæjunum yfir á lögfræðinginn, Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, á Lex. Næsti stoppistaður var Domo. Fór óboðin í afmæli Arnþrúðar Daggar Sigurðardóttur. Þar var kærastinn hennar, Sindri Kjartansson, og bróðir hans, Sigurjón. Þar voru líka Silja Hauksdóttir, Hrönn Sveins- dóttir og Greipur Gíslason, einn best klæddi maður Ís- lands. Þegar líða tók á nóttina fann ég hvernig pallíettu- samfestingurinn var eitthvað að gefa sig á saumun- um og þegar ég beygði mig niður í ævintýralegum dansi heyrði ég hvernig saumarnir gliðn- uðu á bossan- um. Einhvern veginn náði ég að koma mér út af staðnum án þess að mikið bæri á … tíðin ✽ fylgist vel með DÍANA MIST HREFNA HALLGRÍMSDÓTTIR leikkona TÖLVAN MÍN GEYMIR ALLA MÍNA VINNU. MYND AF STRÁKUNUM MÍNUM TVEIMUR SEM VAR TEIKNUÐ Í SUMARFRÍI Á TENERIFE. TOPP 10 SLAGARAVEISLA Í kvöld munu Sprengjuhöllin, Hjaltalín og Motion boys spila á Nasa og standa fyrir sannkallaðri slagaraveislu. Húsið verður opnað klukk- an 23 og miðinn kostar aðeins 1.500 krónur, svo nú er bara að pússa dansskóna og skella sér á ball með þremur af vinsælustu hljómsveitum landsins. SIGUR RÓS Hljómsveitin lýkur vel heppnuðu tón- leikaferðalagi sínu um heiminn í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld. Hljómsveitirnar For A Minor Ref- lection og Parachutes hita upp fyrir þá Jónsa, Kjart- an, Georg og Orra sem verða óstuddir á sviðinu í fyrsta skipti á Íslandi síðan 2001. Ekki láta þig vanta. NONI-BERJADJÚS HELDUR HEILS- UNNI Í LAGI. BLÁ PATH OF LOVE-BUDDA EFTIR RÖGNU FRÓÐA SEM ÉG GEYMI ALLT Í. SKRÍTLUGALLINN HEFUR KOMIÐ MEÐ ÓFÁ ÆVINTÝRI OG GLEÐI INN Á HEIMILIÐ. LAMPI SEM ELDRI SONUR MINN FÖNDRAÐI OG GAF OKKUR FOR- ELDRUNUM Í JÓLAGJÖF Í FYRRA. ÁLFAR OG MENN NÝ SPIDERWICKBÓK! SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is ALGER FREKJUDÓS!Hugljúft ævintýri um samskipti manna og álfa eftir Guðnýju S. Sigurðardóttur. Dóttir hennar, Júlía Guðmundsdóttir, myndskreytti bókina þegar hún var níu ára. Kemur út á föstudaginn. Frábær saga um litla frekjudós sem lærir á endanum mikilvæga lexíu. Bráðskemmtileg saga um stelpu sem veit ekkert hvað hún á að gera við skapið í sér. NÝR SKELMIR ENN BETRI! Sjálfstætt framhald fyrstu bókarinnar um Skelmi Gottskálks sem kom út í fyrra og notið hefur mikilla vinsælda. Hörkuspennandi unglingabók. Nýjasta bókin í hinum geysivinsæla Spiderwick- bókaflokki. Æsispennandi ævintýri handa krökkum á aldrinum 7-14 ára. NÝJAR BÆ KUR GAMALT V ERÐ!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.