Fréttablaðið - 25.11.2008, Side 19

Fréttablaðið - 25.11.2008, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. nóvember 2008 3 Svölurnar safna peningum til líknarmála með jólakortasölu og er hún þeirra aðalfjáröflun. Í þetta sinn styrkja þær MS-félag- ið, MND-félagið og SEM-samtökin til hjálpartækjakaupa. Það var 10 ára drengur, Páll Stefán Magnús- son, sem teiknaði kortið að þessu sinni. Svölurnar eru félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja og það er að hefja 35. starfsár sitt. Það hefur alla tíð haft það markmið að styðja fjárhagslega við bakið á þeim sem minna mega sín. - gun Teikning eftir tíu ára Teikning eftir Pál Stefán Magnússon. Garðheimar standa fyrir námskeiði í jólakortagerð á morgun milli klukkan 18-21. Námskeiðið fer fram á Stekkjarbakka 9 og verður boðið upp á léttar veitingar. Verð á námskeiðið eru 3.500 krónur og þar með er efni í þrjú kort innifalið. Einnig verður veittur 20 prósenta afsláttur af föndurvörum í versluninni meðan á námskeiðinu stendur. Áhugasamir geta skráð sig með því að fylla út eyðublað í blómabúð Garð- heima en einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið ninna@gardheim- ar.is. - rat Hlýlegar jólakveðjur Persónuleg jólakort bera jafnan með sér hlýlegan blæ. Tilvalið er að setjast niður með fjölskyldu eða vinum og búa þau til sjálfur. HEYRNARÞJÓNUSTAN eR þs eyr ára 11, Byrjaðu sem fyrst að njóta sameingar! Tímapantanir 534-9600 e á hai ðv rfumæ kra wwR Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.