Fréttablaðið - 25.11.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 25.11.2008, Blaðsíða 32
24 25. nóvember 2008 ÞRIÐJUDAGUR ÞAð SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT KOMAST AÐ, ER SANNLEIKURINN. HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN. SÓLARHRINGUR Í NEW YORK OG ALLT GETUR GERST... TÝNDAR GUGGUR OG TOPPTÓNLIST! ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L L 12 12 16 14 14 L L QUANTUM OF SOLACE kl. 5.50 - 8 -10.10 NICK AND NORAH´S ... kl. 8 - 10 IGOR kl. 5.50 12 L L NICK AND NORAH´S ... kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 IGOR kl. 4 - 6 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 5.30 - 8 -10.30 QUARANTINE kl. 10.10 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 8 - 10.20 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 14 L PRIDE AND GLORY kl. 5.30 - 8 - 10.40 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 7 -8.30 -10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 IGOR kl. 5.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L L 12 12 14 16 NICK AND NORAH´S ... kl. 6 - 8 - 10 IGOR kl. 6 TRAITOR kl. 8 - 10.20 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 QUARANTINE kl. 10.15 52.000 MANNS Á 17 DÖGUM! 500kr. 500kr. 500kr. 500kr. 500kr. 500kr. 500kr. 500kr. 500 kr. AÐEINS FRUMSÝND Á FÖSTUDAGINN saga umdeildasta stjórnmálamanns aldarinnar. Josh Brolin Elizabeth Banks Thandie Newton Richard Dreyfus James Cromwell Oliver Stone mynd eftir ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLUNNI BODY OF LIES kl. 8 - 10:20 16 HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 8 L RESCUE DAWN kl. 10:20 16 BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16 HOW TO LOSE ... kl. 8 12 JAMES BOND kl. 10:20 síð sýn 12 QUANTUM OF SOLACE kl. 8 síð sýn 12 QUARANTINE kl. 10:20 síð sýn 16 PATHOLOGY kl. 8 síð sýn 16 RIGHTEOUS KILL kl. 10:20 síð sýn 16 BODY OF LIES kl. 5:50 - 8 - 10:40 16 BODY OF LIES kl. 8 - 10:40 VIP PASSENGERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 HOW TO LOSE FRI... kl. 5:50 - 8:30 - 10:40 12 RESCUE DAWN kl. 8:10 - 10:40 16 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 6 L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 - 8 L EAGLE EYE kl. 10:30 12 DIGITAL-3D BODY OF LIES kl. 8 - 10:40 16 W kl. 5:50 - 8 - 10:40 12 PASSENGERS kl. 8:30 - 10:30 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 6 L SEX DRIVE kl. 5:50 12 DIGITAL DIGITAL DIGITAL-3D Frá leikstjóra Gladiator og American Gangster. Sæbjörn - mblRoger Ebert - bara lúxus Sími: 553 2075 PRIDE AND GLORY kl. 5, 7.45 og 10.15 16 IGOR - 500 kr. kl. 6 L TRAITOR kl. 8 og 10.15 12 QUANTUM OF SOLACE kl. 5, 7.45 og 10.15 12 FRUMSÝND Á FÖSTUDAGINN Tónleikar Sigur Rósar í Laugardalshöll á sunnu- dagskvöldið voru þeir síð- ustu á tónleikaferðinni sem þeir hafa verið á síðasta hálfa árið til að fylgja eftir plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust sem kom út í vor. Þegar ég kom í salinn rúmlega átta var hljómsveitin For A Minor Ref- lection á sviðinu og salurinn orð- inn nokkuð þétt skipaður. Tónlistin þeirra er tilraunakennt instrúm- ental gítarrokk sem minnir á köfl- um svolítið á Sigur Rós. Lögin eru löng og epísk og strákarnir spiluðu þau af innlifun. Þetta eru svona gaurar sem horfa niður á gólfið og sveifa hausunum í fíling. Svolítið einhæft, en samt kraftmikil sveit sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Eftir nokkurt hlé birtist svo Sigur Rós á sviðinu og hóf dag- skrána á laginu Svefn-g-englar. Eins og undanfarnar vikur voru þeir Georg, Jónsi, Kjartan og Orri bara fjórir á sviðinu í Höllinni, en það er í fyrsta sinn sem þeir hafa þann háttinn á síðan árið 2001. Þeir stilltu sér flott upp og notuðu allt sviðið, Kjartan og Orri til hliðanna og horfðu inn til miðju og Jónsi og Georg á milli þeirra. Þrátt fyrir að vera bara fjórir byrjuðu þeir tón- leikana af krafti. Sjónrænt voru þessir tónleikar reyndar alveg frábærir. Maður hefur sjaldan séð jafn vel útfærða lýsingu og sjóið var allt sérstak- lega vel heppnað. Auk lýsingarinn- ar var myndefni á stjóru tjaldi bak við sveitina og ýmis önnur meðul voru notuð til að auka á áhrifa- máttinn, m.a. vatn, skuggar og marglitir bréfsneplar sem var blásið yfir sviðið og út í sal. Sigur Rós spilaði í tæpa tvo tíma. Dagskráin samanstóð af lögum frá öllum ferlinum, en lög af Með suð í eyrum … voru áberandi og vöktu einna mesta lukku í fullum saln- um. Það var mikið fagnað þegar lög eins og Við spilum endalaust og Inní mér syngur vitleysingur voru flutt, enda stuðlög sem brjóta svolítið upp þessa dæmigerðu Sigur Rósar-stemningu. Hljóm- sveitin endaði svo á Gobbledigook, en í því hjálpuðu For A Minor Ref- lection-strákarnir til við trommu- slátt og Jónsi fékk reyndar „gamla fólkið í stúkunni“ til að standa upp og klappa í takt með trommunum líka. Gobbledigook er frábært lag, ólíkt öllum hinum og fær mig allt- af til að hugsa um það hvað Sigur Rós á mikið af ónýttum möguleik- um. Þeir geta gert hvað sem er þessir strákar. Það eru engin tak- mörk. Eftir mikið uppklapp kom sveitin aftur á svið og spilaði tvö lög til viðbótar, fyrst hið ljúfa loka- lag af Með suð í eyrum …, All Alright og svo Popplagið. Salurinn hélt áfram að fagna, en þó að sveit- in hafi komið í tvígang fram á svið- ið aftur til að þakka fyrir sig, klappa og hneigja sig þá tók hún ekki fleiri lög og áhorfendur streymdu að því er virtist ánægðir út í nóttina. Á heildina litið voru þetta fínir tónleikar. Náttúrutónleikarnir í Laugardalnum í sumar voru frá- bærir. Þessir voru öðruvísi, en engu síðri. Þeir Sigur Rósar-dreng- ir geta greinilega vel komist af án stengjasveitar og blásara og gaman að fá tækifæri til að bera saman þessar tvær útfærslur af bandinu með svona stuttu millibili. Trausti Júlíusson Mögnuð sýning hjá Sigur Rós FR ÉT TA B LA Ð IÐ /D A N ÍE L TÓNLEIKAR Sigur Rós Laugardalshöll 23. nóvember ★★★★ Sigur Rós skilaði kraftmiklum og flottum tónleikum í Höllinni á sunnu- dagskvöldið, án aukamanna, en með tilkomumikilli ljósasýningu. „... bráðfyndin allegorísk barnasaga handa fullorðnum.“ kristján hr afn guðmundsson, dv „... allt í senn, einstaklega fyndin, áleitin og óþægileg.“ fríða björk ingvarsdót tir, morgunblaðið     fríða björk ingvarsdót tir, morgunblaðið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.