Fréttablaðið - 25.11.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.11.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI SKOÐANAKÖNNUN Tæplega sjötíu prósent segjast vilja flýta alþing- iskosningum, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 5,9 prósent segjast vilja kosning- ar fyrir áramót. 19,0 prósent vilja kosningar í ársbyrjun 2009. Stærsti hópurinn, eða 38,6 pró- sent, vilja kosningar vorið 2009. 7,2 prósent segjast vilja flýta kosningum, en þó þannig að þær fari fram eftir næsta vor, en áður en kjörtímabilið rennur út. 29,3 prósent vilja ekki nýjar kosning- ar fyrr en árið 2011 þegar kjör- tímabilinu lýkur. Lítill sem enginn munur er á afstöðu eftir kyni, en íbúar höf- uðborgarsvæðisins eru óþolin- móðari eftir kosningum en íbúar landsbyggðarinnar. Ef litið er á óskir um kosningar eftir stuðn- ingi við stjórnmálaflokka vilja nánast allir kjósendur Framsókn- arflokksins kosningar eftir ára- mót eða í vor. 85,7 prósent Vinstri grænna vilja kosningar í síðasta lagi í vor, en 10,5 prósent þeirra vilja bíða fram til 2011 þegar kjörtímabilinu lýkur. Af þeim sem ekki gefa upp stuðning við flokk vilja 63,9 prósent kosning- ar í síðasta lagi í vor, en 28,0 pró- sent vilja bíða fram til 2011. Ef litið er til stuðningsmanna stjórnarflokkanna er meiri stuðn- ingur fyrir því að flýta alþingis- kosningum meðal kjósenda Samfylkingarinnar en kjósenda Sjálfstæðisflokks. 71,3 prósent kjósenda Sjálf- stæðisflokks vilja ekki flýta kosningum en 23,3 prósent vilja kosningar í síðasta lagi í vor. 27,6 prósent samfylkingarfólks vilja hins vegar ekki flýta kosningum, en 63,7 prósent þeirra vilja kosn- ingar í síðasta lagi í vor. Hringt var í 800 manns laugar- daginn 22. nóvember og skiptust svarendur jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu. Spurt var: Hvenær telur þú að eigi að ganga næst til kosninga? 90,8 prósent aðspurðra tóku afstöðu til spurningarinnar. - ss Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Hugmyndafræðin heillaði mig þar sem hún er heilsteypt og gengur ekki aðeins út á hugleiðslu og líkamsæfingar heldur líka siðfræði, þar sem rétt breytni er í hávegum höfð. Svo nær hún yfir hugmyndir um réttlátt samfélag,“ segir Bergsteinn Jónsson, verk- efnastjóri hjá Unicef, sem hefur stundað andlegan lífsstíl í AnandaMarga-hreyfi lætiskenndin verður sterkari. Maður getur verið rosalega þröng- sýnn, upptekinn af því hverju má klæðast svo dæmi sé nefnt, og að sama skapi mjög opinn. Þráin eftir óendanleikanum vaknar. Menn hrærast í heiminum eftir einhverj- um krafti, annaðhvort í áttina til hans eða frá Ég leit ði í Laukur, hvítlaukur, sveppir og egg eru hins vegar á bannlista þar sem mælt er með að halda sig frá þeim fæðutegundum eigi að stunda djúpa hugleiðslu. Sú hugmynd er algengari á Indlandi heldur en á Vesturlöndum. Líkaminn bnefnil Trúir á réttlátt samfélag Bergsteinn Jónsson stundar þann andlega lífsstíl sem Ananda Marga-hreyfingin boðar og segir hug- myndafræðina hafa fært sér orku, kærleik og hugrekki til að takast á við áskoranir daglegs lífs. Bergsteinn Jónsson segist betur í stakk búinn til að takast á við lífið og tilveruna eftir að hann tileinkaði sér boðskap Ananda Marga. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR JÓLASÝNING Árbæjarsafns verður opin þrjá sunnudaga í aðventu, hinn 7. desember, 14. desember og 21. desember. Jólasýningin hefur notið mikilla vin- sælda síðustu ár enda gaman að fylgjast með undir- búningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Árskort í tækjasal aðeins 3.333 kr. á mánuði* Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti húsgögnlandsins mesta úrval af sófasettum Íslenskframleiðsla Bonn Köln Aspen-Lux Verð kr. 251.900,- Verð Kr. 282.900,- Verð Kr. 313.900,- Verðdæmi : Yfir 200 tegundir af sófasettum kr.149.900,- verð frá Smíðum eftir þínum þörfum VERÐHRUN n á t t ú r u l e g Inga Kristjánsdóttir, næringarþerapisti D.E.T. leiðir ykkur í allan sannleikann um hversu auðvelt það er í raun að breyta mataræðinu til batnaðar. Upplýsingar og skráning í síma: 899 5020 eða á eig@heima.is Farið verður með einföldum hætti yfir: • Hvernig við getum náð stjórn á blóðsykrinum! • Hvernig verðum við okkur úti um þau næringarefni sem líkaminn þarfnast!• Hvernig við getum auðveldlega öðlast meiri orku, vellíðan og heilbrigði!Í lok fyrirlestrar fáið þið leiðbeiningar um val á heilsufæði. Innifalið í námskeiði er mappa með uppskriftum og fróðleik.Námskeiðið verður þriðjud. 2. des.kl. 20-22. í Heilsuhúsinu Lágmúla.Verð aðeins kr. 3.500.- Langar þig að breytamataræðinu til batnaðar?Veist þú ekki hvar þú átt að byrja? 33,4% 70,7% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið er með 112% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... ... alla daga Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst - október 2008. Sími: 512 5000 ÞRIÐJUDAGUR 25. nóvember 2008 — 323. tölublað — 8. árgangur ÓL 2008 JÓLIN 2008 Jólasiðir, jólaföndur, jólamatur og sætindi sérblað um jólin FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG BERGSTEINN JÓNSSON Kærleikur og hugrekki til að takast á við lífið • heilsa • jólin koma Í MIÐJU BLAÐSINS Vill fara til FCK Rúnar Kárason stefnir á að fá samning hjá danska stórliðinu FCK og kom sér sjálfur á framfæri við félagið. ÍÞRÓTTIR 26 VEÐRIÐ Í DAG HVENÆR Á AÐ KJÓSA? SKV. KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS 22.11.´08 Síðar, en fyrir 2011 29,3% 5,9% 19,0% 38,6% 7,2% Í ársbyrjun 2009 Fyrir áramót Í vor Þegar kjörtímabili lýkur Smiðjuvegi 76 • Kópavogi Baldursnesi 6 • Akureyri Mikið úrval af upphengdum salernum Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 tengi.is LÚDÓ OG STEFÁN Léku fyrir Sigur Rós á Nasa Voru engu síðri en ungviðið FÓLK 30 45 ár í bransanum Rúni Júl frestar hrörnuninni með morgungöngu- túrum í hvaða veðri sem er. FÓLK 22 Konur sjá ný tækifæri Félagsmálaráðuneytið ver auknu fé í atvinnu- rekstur kvenna. TÍMAMÓT 18 VÍÐA NOKKUÐ BJART Framan af degi verður stíf vestan átt á landinu, 8-15 m/s. Það lægir smám saman síðdegis eða í kvöld. Bjart með köflum sunnan og austan til, annars skýjaðra og yfirleitt þurrt. Kólnandi. VEÐUR 4 4 4 3 5 7 Þjóðin vill flýta kosningum Tæplega 64 prósent vilja kosningar í vor eða fyrr. Sjö prósent vilja kosningar eftir vorið, en áður en kjör- tímabilið rennur út. Tæplega þrjátíu prósent vilja bíða með kosningar til 2011 þegar kjörtímabilinu lýkur. VIÐSKIPTI Sigurður Einarsson er ennþá stjórnarformaður Kaup- þings í Lúxemborg og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vinnur hann að því hörðum höndum að koma bankanum í hendur nýrra eigenda. Takist það ekki innan tíu daga, segir heimildarmaður Fréttablaðsins, er bankinn kominn í þrot. Frá skilanefnd Kaupþings feng- ust hins vegar þau svör að Sigurð- ur væri stjórnarformaður Kaup- þings í Lúxemborg „að nafninu til“ og ólíklegt væri að hann fengi aðgang að gögnum bankans. Knútur Þórhallsson, sem sæti á í skilanefnd, segir jafnvel að Sig- urður hafi ekki greiðari aðgang að gögnum bankans frekar en allur almenningur. Það stangast á við svör háttsetts starfsmanns bank- ans í Lúxemborg sem segir Sigurð hafa aðgang að gögnum bankans sem stjórnarformaður hans þar í landi. Hreiðar Már Sigurðsson hefur hins vegar hætt öllum afskiptum af bankanum. Hann hefur ekki komið í höfuðstöðvarnar í Lúxem- borg eftir bankahrunið og kemur ekki að kaupum eða sölu bankans samkvæmt heimildum blaðsins. Leitað hefur verið að kaupend- um að bankanum víða um heim, án árangurs enn sem komið er, en viðræður standa nú yfir við fjár- festa og eru miklar vonir bundnar við þær. 180 starfsmenn vinna hjá bankanum og átján íslenskar fjöl- skyldur vinna þar fyrir sér. - jse Sigurður Einarsson reynir að finna nýja eigendur að Kaupþingi í Lúxemborg: Aðstoðar við sölu bankans Öldur reiðinnar „Opin og almenn umræða og fjölsóttir borgarafundir eru það besta sem hægt er að hugsa sér í núverandi aðstæðum,“ skrifar Jónína Michaelsdóttir. Í DAG 16 STJÓRNMÁL Vantrausttillaga á ríkisstjórnina var felld eftir fimm klukkustunda umræður á Alþingi í gær þar sem vantrausti var lýst á báða bóga. 18 greiddu atkvæði með tillögunni en 42 á móti. Meðal þeirra sem greiddu atkvæði á móti tillögunni var Kristinn H. Gunnars- son, þingmaður Frjálslynda flokksins. „Ég tel kosningar nú ótímabærar enda yrðu það kosningar á grundvelli sögusagna og æsinga en ekki á málefnalegum forsendum,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið. Þingmönnum var mörgum hverjum heitt í hamsi og áttu sumir þeirra erfitt með að sitja þöglir í sætum sínum. Fólk sem fylgdist með af pöllunum lét einnig í sér heyra og var nokkrum stjórnarand- stæðingum klappað lof í lófa fyrir málflutning sinn og oft þurfti að sussa á þá. Geir H. Haarde forsætisráðherra sat heldur ekki hljóður undir málflutningi andstæðinga sinna og lýsti hann yfir allsherjar vantrausti á stjórnarandstöðuna. - bþs / sjá síðu 8 Alþingi í gær: Vantraust á báða bóga RÁÐHERRARNIR SKAMMAÐIR Átta af tólf ráðherrum ríkisstjórnarinnar mættu á borgarafund í Háskólabíó í gærkvöldi. Davíð Oddsson seðlabankastjóri mætti ekki. Troðfullt var langt út úr dyrum og mikill hiti var í viðstöddum. Hér hlýða ráðherrarnir á orð Benedikts Sigurðarsonar framkvæmdastjóra, sem meðal annars kallaði verðtrygginguna vítisvél andskotans. sjá síðu 2 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.