Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2008, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 04.12.2008, Qupperneq 10
 4. desember 2008 FIMMTUDAGUR LÖGREGLAN Helgi Magnús Gunnars- son, saksóknari efnahagsbrota- deildar Ríkislögreglustjóra, segir að lögregluyfirvöld hafi skort fé og mannafla til að rannsaka útrásar- víkingana. Þetta kom fram í norska fréttaskýringarþættinum Brenni- depli í síðustu viku. Fréttablaðið leitaði viðbragða frá Birni Bjarna- syni dómsmálaráðherra. Ráðherra tók fram að hann hefði ekki séð þáttinn en svör hans fara hér á eftir. Ertu sammála saksóknaranum um að efnahagsbrotadeild lögreglunn- ar hafi liðið fyrir fjárskort og undir- mönnun? Undanfarin ár hefur sú gagnrýni verið höfð í frammi, ekki síst í Baugsmiðlum, að of miklum opin- berum fjármunum hafi verið varið til að undirbúa saksókn og ákæru á hendur eigendum miðlanna auk þess sem látið hefur verið í veðri vaka, að slíkar rannsóknir og mála- ferli séu með öllu óþörf. Sjónarmið í sama dúr hafa meira að segja komið fram á Alþingi. Þessum skoðunum hef ég andmælt og beitt mér fyrir aukafjárveitingum vegna þess máls til að efnahagsbrotadeild geti helgað sig öðrum verkefnum. Helgi Magnús Gunnarsson hefur undanfarið unnið að gerð ákæru á hendur Baugi vegna skattabrota og boðað, að hennar sé að vænta. Það er mér nýmæli, ef dráttur á útgáfu hennar stafar af fjárskorti. Ef svo er – telur þú að áherslur dómsmálayfirvalda hafi ekki verið réttar og skipting fjármuna? Skipting fjármuna hins opinbera er ávallt álitamál jafnt á vettvangi réttarvörslunnar og annars staðar. Ég hef unnið að því að endurskipu- leggja ákæruvaldið meðal annars á sviði efnahagsbrota í því skyni að efla það og styrkja. Þá hef ég lagt fram frumvarp á Alþingi um skip- an sérstaks saksóknara til að halda utan um rannsókn og saksókn vegna hugsanlegra refsilagabrota og fengið samþykki ríkisstjórnar til að stofna til nýrra útgjalda vegna þess, sem er mikils virði við núverandi aðstæður. Til hins er að líta, að útgjöld í þágu rannsókna lögreglu og saksóknar ákæruvalds skila sér fljótt, ef í krafti þeirra tekst að upplýsa fjármála- eða skattabrot. Ef svo er ekki – finnst þér þá óheppi- legt að embættismaður tjái sig með þessum hætti í erlendum fjölmiðli? Almennt séð er ég þeirrar skoð- unar, að opinberir embættismenn og aðrir eigi að efla trú á störf sín og embættisfærslu með yfirlýsing- um sínum, hvort sem þeir tjá sig á heimavelli eða erlendis. Vísasti vegur til að draga úr tiltrú er að þeir, sem á henni þurfa að halda, veiki hana með orðum sínum. Nú er fátt mikilvægara en að efla traust innanlands og erlendis í garð þeirra, sem sinna eftirliti og rann- sóknum á sviði efnahags- og fjár- mála. - kóp Dómsmálaráðherra segir efnahagsbrotadeild lögreglu ekki skorta fé: Lögreglan ekki í fjársvelti PÓLLAND, AP Fulltrúar 190 ríkja heims komu sér saman um það á framhaldsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál á Balí í Indónesíu fyrir ári að á fundi í Kaupmannahöfn í desember 2009 yrði gengið frá nýjum loftslags- samningi sem tæki við af Kyoto- bókuninni svonefndu er hún renn- ur úr gildi árið 2012. Nú virðist það vera æ fjarlægara að takast megi að standa við þetta fyrir- heit. „Það var of bjartsýnt frá upp- hafi,“ sagði Eileen Clausen, for- stjóri Pew Center on Global Climate Change, stofnunar sem fylgist með því hvernig loftslags- málum reiðir af í meðförum Bandaríkjaþings. Fulltrúar nær allra landa heims hafa setið á rökstólum í pólsku borginni Poznan frá því á mánu- dag til að leggja mat á undirbún- ing nýs loftslagssáttmála. En margir eru, eins og Clausen, efins um að takast megi að ná sátt um hann í Kaupmannahöfn að ári. Yvo de Boer, æðsti embættis- maður SÞ í loftslagsmálum, segir mjög mikið undir því komið að sátt náist um arftakasáttmála Kyoto-bókunarinnar fyrir lok næsta árs. En hann viðurkennir að vafasamt sé að lokatexti slíks sátt- mála muni liggja fyrir þá. - aa ÞRÖNG Á ÞINGI Fulltrúar flestra ríkja heims eru saman komnir á ráðstefnunni í Poznan. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Framhaldsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í Poznan í Póllandi: Efi um sátt í Kaupmannahöfn HELGI MAGNÚS GUNNARSSON BJÖRN BJARNASON Dómsmálaráðherra segir skiptingu fjár- muna hins opin- bera ávallt álitamál, jafnt á vettvangi réttarvörslunnar og annars staðar. Verið velkomin í Nettó Mjódd - Salavegi - Hverafold Akureyri - Höfn - Grindavík ...betra verð! TILBOÐIN GILDA 4. - 7. DESEMBER w w w .m ar kh on nu n. is AF BESTU LYST 3 2.399 kr 3.690 kr ORÐSPOR 2.919 kr 4.490 kr STEINDÝRIN 2.139 kr 3.290 kr 35% afsláttur 35% afsláttur 35% afsláttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.