Fréttablaðið - 04.12.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 04.12.2008, Blaðsíða 38
 4. DESEMBER 2008 FIMMTUDAGUR4 ● fréttablaðið ● veljum íslenskt Sérhönnuð handklæði frá Vinnustofunni Ás hafa verið sett á markað. Ás er vernd- aður vinnustaður og unnu starfsmenn með frönskum listamanni að verkefninu. Nýju handklæðin frá Vinnustof- unni Ás eru myndskreytt með teikningum starfsmanna. Hand- klæðin hannaði franskur skipti- nemi við Listaháskóla Íslands, Ulysse Neau, eftir að hafa heim- sótt Vinnustofuna með skólafé- lögum sínum. „Ulysse spurði í framhaldinu hvort hann mætti koma og hitta hóp af fötluðum einstaklingum og fá þá til að teikna myndir,“ út- skýrir Halldóra Þ. Jónsdóttir, forstöðu- þroskaþjálfi Vinnu- stofunar Áss, en Ulysse er núna staddur í París. „Hann kom nokkrum sinn- um og hitti þau. Þau teiknuðu myndir sem voru svo bród- eraðar í handklæð- in og á umbúðunum kemur fram hvaða listamaður stendur á bak- við teikninguna. Samvinnan gekk mjög vel og Ulysse tók alla vinn- una upp á vídeó.“ Halldóra segir vinnustofuna ekki hafa unnið með listamanni á þennan hátt áður en núna stendur yfir verk- efnavinna með Listaháskóla Ís- lands. „Mér finnst þetta samstarf mjög spennandi. Það hleypir nýju lífi í okkar starf.“ Á heimasíðunni www.we- towels.com gerir Ulysse verkefninu skil og þar má sjá bæði myndir og vídeó af vinnslu verkefnisins. Handklæðin fást hjá vinnu- stofunni Ás. - rat Teikning eftir Hugrúnu. Persónulegar bróderingar Halldóra Þ. Jónsdóttir forstöðuþroskaþjálfi segir samstarf við utanaðkomandi lista- menn spennandi. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Góður andi er á Vinnustofunni Ás en þar eru saumuð handklæði og viskustykki svo fátt eitt sé nefnt. Lilja á heiðurinn að þessari teikningu. Teikning eftir Vöku. Dreifingaraðili: Fæst í verslunum um land allt NÝTT Á ÍSLANDI Hin geysivinsæla Disney útgáfa er komin í verslanir: Opnaðu töfraheim Disney og spilaðu Trivial Pursuit með allri Fjölskyldunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.