Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2008, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 04.12.2008, Qupperneq 56
36 4. desember 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Andskotinn! Nú hefur einhver snillingurinn ákveðið að gang- stéttin sé rusla- tunna! Halló! Vá! Síðan hvenær varðst þú herra umhverf- isvernd? Ég skal elta hann uppi og skera undan honum með brotnu flöskunni! Óókei! Þannig að... þú ert á móti því að henda rusli á göturnar en fylgj- andi pyntingum? Hmmm, já, beisikklí! Það er aldeilis samfélagsvitundin! Síðan hve- nær? Puff, puff. Komdu með bjór! Mamma! Hringdu á lögg- una! Það hefur verið brot- ist inn! Þeir hafa komist inn meðan ég svaf! Og þeir tóku allt! Það er ekki ein flík eftir á gólfinu, stólnum eða rúminu! Þetta er nú bara af því ég var svo góð að ég gekk frá þessu inn í skáp. Hvers konar sjúka húmor ertu með? Kálormsyfor- varaskegg!?! Jamm Hvað verður það eiginlega næst? Hann er að und- irbúa frændur mína fyrir að verða bartar. Ég er búin í baði. Þvoðirðu á þér hárið? Veit ekki. Þvoðirðu á þér andlitið? Snertirðu sápuna? Það gæti verið. Kannski... ég man það ekki. Ég get ekki fylgst með öllu hérna! Ýmsar eru afleiður efnahagshrunsins. Síðustu helgi kom það mér fullkomlega í opna skjöldu að aðventan væri að hefjast og innan við fjórar vikur til jóla. Einhvern veginn hefði ég geta svarið að þær væru fleiri og þegar ég fór að hlera stemninguna hjá vinum og vandamönnum þá voru allir jafn hissa á því hvað tímanum leið. Ég held að sjokkerandi mánuðir með stanslausum fréttum af hruni hafi ráðist á tímaskynið og fjarlægt margar vikur úr venjulegri tímaskynjun. Eins og til að spegla verra árferði og verri tíð er íbúðin sem ég bý í að liðast í sundur. Sú hnignun hófst á síðasta ári, þegar haustrigningar enduðu inni á stofugólfi, það brotnaði úr vegg við minniháttar fram- kvæmdir á útmánuðum, baðherbergið úldnaði í sumar og er í hægri endurnýjun og svo eins og til að kóróna ástandið spruttu upp dularfullar pöddur í eldhúsinu á dögunum. Af þessu má ráða að heimilið er ekki sérlega fagurt ásýndar um þessar mundir, í hverju herbergi óloknar framkvæmdir og tilheyrandi drasl. Bætið svo dóti tveggja barna undir fjögurra ára aldri við og útkoman er fjarri mínímalískum glæsileika. Mitt í þessu fári uppgötvaði ég eins og fyrr sagði að það er ótrúlega stutt til jóla. Ég sá það fljótt að það væri bara tvennt í stöðunni fyrir mig, annaðhvort að brjálast yfir því að aðventan yrði lítið hugguleg í hálfkaraðri íbúð eða að setja upp jólaseríur, baka smákökur – í fyrsta sinn á ævinni nóta bene, og vona að baðið verði tilbúið fyrir jól. Í sönnum jólakreppuanda valdi ég síðari kostinn. Vonast svo bara til að verða boðin í sem flest jólaboð og að jólasveinninn komi og taki til hjá mér. Hrunaspuni heimilisins NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir Einn á mann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.