Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2008, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 04.12.2008, Qupperneq 80
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Ólafs Sindra Ólafssonar Í dag er fimmtudagurinn 4. desember, 339. dagur ársins. 10.55 13.17 15.41 11.05 13.02 15.00 Umræðan um starfsmanna- og launamál RÚV tók áhuga- verða litla beygju í vikunni. Egill Helgason ákvað að opinbera eigin launakjör á vefsíðu sinni til að gera hreint fyrir sínum dyrum. Þau eru um 800 þúsund á mánuði, auk jakkafata, síma og frírra áskrifta að helstu fjölmiðlum. ÞVÍ fer fjarri að ég ætli að gagn- rýna það sérstaklega. Eins og hann segir sjálfur þarf hann að lesa alveg heil ógrynni af bókum fyrir Kiljuna sína, svo þetta er engin léttavinna. Það er heldur ekki hrist fram úr jakkafataerm- inni að finna einhverja nýja til að koma í Silfrið í hverri viku og lýsa því yfir að þeir hafi nú verið búnir að spá þessu hruni fyrir löngu. AÐDÁENDUR hans eru líka sammála. Hann ætti að fá meira ef eitthvað er – fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu alþýðunnar. Reyndar fer það starf aðallega fram á bloggsíðunni hans. Sem hann fær borgað frá þriðja aðila fyrir að nota sem millilið fyrir lesendabréf annarra og auglýs- ingar fyrir eigin sjónvarpsþætti. Páll Magnússon ætti hins vegar að sjá sóma sinn í að lækka eigin laun, samkvæmt sama fólki. Að vísu er Páll ábyrgur fyrir stöðu Egils, en það er aukaatriði. Hann gerir samt ekkert af viti. EGILL er slægur. Hann veit sem er að upphæðin skiptir ekki máli; hann hefði vel getað flaggað sömu tölu og Páll státar af en samt átt inni vísan stuðning helstu aðdáenda fyrir það eitt að vera nógu hreinskilinn til að gefa það upp. Svona eins og Jón Ásgeir fékk hjá mörgum prik fyrir það eitt að „þora“ að koma í Silfrið til hans. EGILL er enginn ofurlaunamað- ur. 800 þúsund er ekki upphæð til að gera veður út af, allajafna. En ég þori samt næstum að fullyrða að innan RÚV finnst (eða kannski fannst, eftir síðustu atburði) fólk með lægri laun, sem jafnvel þarf að leggja meira á sig í vinnunni en Egill þarf með bókalestri sínum. Og fyrir mitt leyti væri ég sáttur við að skattarnir mínir færu í að halda því fólki í vinnu – þótt því fylgdi jafnvel sá bögg- ull að sjá Egil sjaldnar á skján- um. Ég hugsa að ég gæti lært að lifa með því. Skotsilfur Egils 3.500 kr. 3.700 kr. 9.700 kr. 3.700 kr. 3.700 kr. 3.500 kr. 3.700 kr. 3.500 kr. 2.900 kr. Allar bækur í Eymundsson eru með skiptimiða þannig að hægt er að skipta jólagjöfunum til 10. janúar 2009. Skemmtilegar vökunætur á spennandi verði 3.500 kr. 3.300 kr. 9.900 kr. Tveggja manna herbergi á kr. 5.000 nóttin Uppbúið rúm í svefnpokaplássi kr. 2.000 nóttin Gesthús Dúna Gesthús Dúna - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Pantanir: 588-2100 / duna@islandia.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.