Fréttablaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 41
5. desember föstudagur 9 „Þorsteinn Gylfason heitinn, heimspekipróf- essor, var kennari minn í Háskóla Íslands. Ég skrifaði hjá honum lokaritgerð og vann fyrir hann rannsóknarverkefni og við urðum ágætis vinir. Þorsteinn var einstak- ur maður. Ég er örugglega ekki einn um það að hafa orðið fyrir áhrifum af því að umgangast hann og læra hjá honum. Hann var tímalaus. Að heimsækja Þorstein var eins og að stíga út úr veröldinni og inn í annan heim þar sem önnur lögmál ríktu. Fimm tíma spjall í bókastofunni hans um heim- spekikenningar – enginn asi, bara róleg- heit – er eitthvað sem ég hef ekki upp- lifað síðan þá. Urrandi tóbakshláturinn gleymist seint. Þorsteinn var eitur- skarpur, vinamargur, bráðfynd- inn, fræðari af guðs náð og um fram allt: Hann þoldi enga vitleysu. Ekkert rugl. Ég held ég hafi lært af honum, og eins líka öðrum frábærum kennara – sem þó hafði jafn- vel enn hispurslausari stíl – Guðna heitnum rekt- or í MR, að maður á ekki að dylja skoðanir sínar í lognmullullegu og merkingarsnauðu stofnana- máli. Guðni beinlínis reif kjaft við nemendur sína til þess að kenna þeim þetta. Þorsteinn lifði eftir þessu sama. Takmark hans var alltaf skýr hugs- un. Tandurhrein og gagnrýnin. Í ruglinu sem dynur á þjóðinni þessa dagana myndu allir hafa gott af því að heyra í manni eins og Þorsteini,“ segir Guðmundur. Áhrifavaldurinn: Steindór Sigfússon faðir minn Ég lít mest upp til: Gunna Vals viðskiptafélaga míns hjá Remax. RÍKUR LÍF ÁN ALKÓHÓLS Um það leyti sem börnin komu í heiminn hætti Hannes að drekka. Hann segist hafa verið farinn að skvetta svolítið vel í sig og ákvað að hætta áður en allt færi í óefni. „Ég var farinn að drekka mjög mikið og var oft blindfullur og leið- inlegur. Það var ekkert auðvelt að hætta að drekka en í dag er þetta ekkert mál. Það er líka auðveld- ara að vera edrú þegar maður er kvæntur og með börn.“ Hann seg- ist vera duglegur að mæta á fundi. „Í dag er orðið miklu sjálfsagðara að vera edrú. Þegar ég mæti í boð í dag er alltaf boðið upp á óáfenga drykki, þetta var ekki svona fyrir fimm árum,“ segir hann. 23 KÍLÓ FOKIN Fyrir fimm mánuðum fékk Hann- es algert ógeð á öllum aukakíló- unum sem höfðu hrannast upp í góðærinu. Hans fyrsta verk var að hringja í einkaþjálfarann Garðar Sigvaldason hjá Sporthúsinu til að fá hjálp. „Góðærisbumban er farin. Vinur minn spurði hvort ég ætti ekki fyrir mat en það er ekki þannig. Ég var orðinn svínfeitur eða 108 kíló. Nú er ég búinn að losa mig við 23 kíló. Þetta er allt annað líf. Í góðærinu hafði ég ekki tíma fyrir sjálfan mig því ég var að vinna öllum stundum. Í dag er aðeins minna að gera og þá hef ég meiri tíma fyrir mig. Ég verð líka að viðurkenna að ég var húðlatur, ég vann og vann, borðaði mikið og hreyfði mig ekkert. Þá verður maður feitur,“ segir hann. Hann segir að einka- þjálfarinn Garðar sé grótharður og sýni enga miskunn. „Í gegn- um tíðina hef ég verið með hina og þessa einkaþjálfara og það hefur verið gert mikið grín að mér fyrir það. Ég hef örugglega eytt meiri peningum í einkaþjálf- ara eins og aðrir eyða í húsnæði. Garðar hringir eða sendir sms á þriggja tíma fresti til að minna mig á að borða. Ég vakna klukk- an hálfsex á morgnana, keyri í bæinn og mæti hjá honum eld- snemma. Ef ég mæti ekki þá hringir hann í mig og lætur mig heyra það. Hann er með ákveð- ið prógramm í gangi og svo reyni ég eftir fremsta megni að borða ekki eftir kl. átta á kvöldin. Það gerir það að verkum að ég þarf helst að vera sofnaður um hálfn- íu svo þetta fari ekki í rugl hjá mér,“ segir hann og hlær. ÞORSTEINN GYLFASON Guðmundur Steingrímsson ÁHRIFA- valdurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.