Fréttablaðið - 07.12.2008, Side 16

Fréttablaðið - 07.12.2008, Side 16
 7. desember 2008 SUNNUDAGUR timamot@frettabladid.is BANDARÍSKI TÓNLISTARMAÐURINN TOM WAITS ER 59 ÁRA. „Píanóið hefur verið að drekka, ekki ég.“ Tom Waits hóf að gera plötur í byrjun áttunda áratugarins og er enn mikilvirkur í útgáfu. Hann hefur einnig samið tónlist fyrir kvikmyndir og leiksýningar. Marcus Tullíus Cíceró var rómverskur stjórnmálamaður, heimspekingur og rithöfundur, og er almennt talinn meðal bestu höfunda á latínu í óbundnu máli. Af 88 ræðum hans sem voru ritaðar niður hafa 58 varðveist. Hann skrifaði fjölmörg rit um heimspeki og mælskufræði og hafa tvö þeirra komið út á íslensku, Um vináttuna og Um ellina. Cíceró var einn af helstu talsmönnum rómverska lýðveldisins en honum tókst ekki að koma í veg fyrir hnignun þess þegar ákveðnir menn hrifsuðu til sín meiri völd. Hann var andstæðingur Júlíusar Sesars en átti ekki þátt í morðinu á honum. Cíceró var fjandmaður Markúsar Antoníusar en þegar Antoníus tók saman við Oktavíanus, síðar Ágústus keisara, og Lepidus og þeir mynduðu þremenningasambandið síðara heimtaði Antoníus að nafn Cíceró yrði sett á lista yfir þá ÞETTA GERÐIST: 7. DESEMBER 43 F. KR. Cíceró ráðinn af dögum Bryddað var upp á þeirri nýjung þetta árið í Sögubílnum Æringja að með honum ferðast ömmur milli leikskóla borgarinnar og segja leikskólabörnunum frá jólaminningum sínum. Erla Bjarnadóttir er ein þeirra. „Mér leist nú ekkert á þetta fyrst og hélt að ég myndi ekkert muna til að segja frá,“ segir Erla hógvær. „Ég sá fyrir mér krakkahóp eins og í barnaafmælum þar sem þau hlaupa um og allt er í háa lofti og hélt að ég gæti ekki haft stjórn á neinu. En svo eru þau svo prúð og yndisleg og hafa svo gaman af að hlusta. Mörg þeirra koma og faðma mig eftir sögustundina.“ Erla hefur með sér gamla muni og jólaskraut úr bernsku sem hún sýnir krökkunum meðan hún segir frá. Óhætt er að segja að leikskólabörn dagsins í dag kannist lítið við þá jólasiði sem Erla segir þeim frá. „Þá var nú hvorki kominn ísskápur né hrærivél. Við fengum aldrei SÖGUBÍLLINN: MIÐLAR JÓLAMINNINGUM Amma segir frá b Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Esther Jónsdóttir Gran Kanarí, áður til heimilis að Miklubraut 44, Reykjavík, lést á kvennadeild Landspítalans miðvikudaginn 3. desember. Útförin fer fram frá Grensáskirkju miðviku- daginn 10. desember kl. 15. María Guðmundsdóttir Sigurður Hansen Jón Guðmundsson Helga Guðmundsdóttir Marteinn Reynir Guðmundsson Guðrún Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför okkar ástkæra, Valdimars Jörgenssonar Laugarnesvegi 87, Reykjavík. Arndís Jónsdóttir Jörgen H. Valdimarsson Björg Valsdóttir Jórunn Valdimarsdóttir Sigurður Freysson Gunnar Valdimarsson Lára Á. Kristjánsdóttir og barnabörn. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ástkærrar frænku okkar, Þóru Helgadóttur frá Merkigarði. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Sauðárkróks fyrir frábæra umönnun. Elín I. Karlsdóttir Arnþór Pálsson Ólafur Guðmundsson Sigríður Sæmundsdóttir Sigurbjörg Guðmundsdóttir Auðunn Ágústsson Helgi Þór Sigurðsson og fjölskyldur. Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Guðlaug Einarsdóttir Víghólastíg 14, Kópavogi, sem lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 28. nóvember, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 10. desember kl. 15.00. Sveinbjörn Björnsson Björn Már Sveinbjörnsson Einar Örn Sveinbjörnsson Guðrún Karlsdóttir Hólmfríður Frostadóttir Ísak Helgi Einarsson Þorvaldur Bragason Guðrún Jóhannsdóttir Birna Þorvaldsdóttir Bragi Þorvaldsson Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, Oddur Gunnarsson bóndi, Dagverðareyri við Eyjafjörð, varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 30. nóvember. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 9. desember kl. 13.30. Gígja Snædal Fríða Oddsdóttir Indriði Þröstur Gunnlaugsson Rannveig Oddsdóttir Svanlaugur Jónasson Jóhanna María Oddsdóttir Þórgunnur Oddsdóttir Birkir Baldvinsson og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, Kristinn Óskarsson fyrrverandi lögreglumaður, Hæðargarði 35, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 9. desember kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Ágústa Jónsdóttir Óskar Kristinsson Jarþrúður Williams Anna K. Östmark Gunnar Östmark Eyrún Kristinsdóttir Haraldur A. Haraldsson Jón Gnarr Jóhanna Jóhannsdóttir Guðmundur Óskarsson Guðrún Óskarsdóttir afa- og langafabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Hreiðar Jónsson Norðurbrú 5, Garðabæ, lést miðvikudaginn 3. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Þórdís Jóna Sigurðardóttir Sigurður Arnór Hreiðarsson Kristín Ragna Pálsdóttir Guðrún Erna Hreiðarsdóttir Valdimar Hreiðarsson Thanita Hreiðarsson Birna Hreiðarsdóttir Pétur Gunnar Thorsteinsson Guðlaug Dröfn Hreiðarsdóttir Ásgrímur Skarphéðinsson Sólveig Sif Hreiðarsdóttir Ólafur Arnarson barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður og ömmu, Katrínar L. Hjaltested Hall ljósmóður. Guð blessi ykkur öll. Frank Pétur Hall Guðlaug Magnúsdóttir Sigurður Lárus Hall Svala Ólafsdóttir Ragnheiður Kristín Hall Sigurður Rúnar Ragnarsson Sigurveig Salvör Hall Gunnar Þorsteinsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, Sigurður Már A. Sigurgeirsson Fannafold 115, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju mánudaginn 8. desember kl. 13.00. Hlíf Kristófersdóttir Sigurgeir Már Sigurðsson Sæmunda Fjeldsted Ólöf Vala Sigurðardóttir Einar Örn Einarsson Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Tómas Þorvaldsson Gnúpi, Grindavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. desember síðastliðinn. Jarðsungið verður frá Grindavíkurkirkju þriðjudaginn 9. desember kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík. Eiríkur Tómasson Katrín Sigurðardóttir Gunnar Tómasson Rut Óskarsdóttir Stefán Þorvaldur Tómasson Erla Jóhannsdóttir Gerður Sigríður Tómasdóttir Jón Emil Halldórsson barnabörn og barnabarnabörn. HLUSTAÐ AF ÁHUGA Erla Bjarnadóttir amma segir börnunum á Foldaborg frá jólunum í gamla daga og sýnir þeim jólaskraut og muni frá sínum bernsku jólum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.