Fréttablaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 41
SUNNUDAGUR 7. desember 2008 bernskujólum sínum Alþýðulistafólk heldur sýningu á verkum sínum í Landsnámssetrinu í Borg- arnesi í dag sunnudaginn 7. desember. Sýningin hefst klukk- an 15 en meðal verka eru mósaíkverk, glerverk og akrýlmyndir. Listaverk þessi hafa verið unnin í listasmiðjunni í Gallerý Brák á síðustu mánuðum. Nánari upplýsingar um listamennina er að finna á vefslóðinni http://outsidersart.blogspot.com Alþýðleg listaverk í Landnámssetrinu ís nema á jólunum, þá bjó mamma til ís heima. Sækja þurfti klaka í Íshúsið niðri við Reykjavíkurtjörn og mamma hrærði eggin og rjómann í höndunum. Ég lýsi þessu öllu fyrir krökkunum og segi þeim frá hreingerningunum fyrir jólin og heimatilbúnum jólagjöfum og jólakortum og hvernig við bjuggum til kramarhús og skraut. Við fengum alltaf heimagerðar jólagjafir í þá daga og amma mín prjónaði alltaf sitthvora klukkuna handa okkur systrunum.“ Erla bjó um tíma í Danmörku sem barn og átti hálf danska ömmu í aðra ættina. Hún upplifði því líka dönsk jól og danska jólasálma. Hún bjó einnig um tveggja ára skeið í Ameríku sem ritari í sendiráðinu svo hún á safn minninga sem hún segir krökkunum frá. „Inn á milli syngjum við jólalög svo þau verði ekki of þreytt á að hlusta á mig. Ég er búin að bóka mig alveg til jóla og er búin að segja fólkinu mínu að reikna ekkert með mér í desember, ég verð bara í þessu. Mér finnst þetta svo gaman að rifja þetta upp fyrir krakkana. Þau eru líka svo þæg og góð að hlusta.“ heida@frettabladid.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R Sesseljuhús, umhverfissetur á Sólheimum í Grímsnesi, var nýlega valið sem framlag Íslands á heimsráðstefnu UNESCO sem haldin verður í mars á næsta ári. Húsið er allt úr náttúrulegu og umhverfisvænu efni og starfsemi þess miðar öll að fræðslu um sjálfbæra þróun. „Þetta er mikill heiður og viðurkenning,“ segir Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, forstöðumaður Sesseljuhúss, sem sér fyrir sér stóraukin tækifæri til að kynna starfsemi þess á erlendum vettvangi. Mörg hundruð tilnefningar um verkefni bárust skipuleggjendum ráðstefnunnar, frá öllum heimshornum og voru 25 þeirra valin til kynningar á ráðstefnunni. Sesseljuhús var ekki í þeim hópi. Hins vegar býðst forsvarsmönnum þess tækifæri á að taka þátt í ráðstefnunni og miðla af reynslu sinni auk þess að kynna starfsemi hússins á vefsíðu hennar. Framlag Íslands VIÐ SESSELJUHÚS Bandarískir háskóla - nemar ásamt forstöðu manninum, Bergþóru Hlíðkvist Skúladóttur. ALÞÝÐULISTAMENN Hér eru þeir Guðmundur Ingi og Guðmundur Stefán, við verk sín. LEONARDÓCOMENIUSERASMUSGRUNDTVIG LANDSKRIFSTOFA MENNTAÁÆTLUNAR ESB. Leonardó áætlunin: Dunhaga 5 | 107 Reykjavík | Sími: 525 4900 Erasmus, Comenius, Grundtvig: Háskólatorg | 101 Reykjavík | Sími: 525 4311 LÝST ER EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI Í MENNTAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS Menntaáætlun Evrópusambandsins styrkir menntun og þjálfun á öllum stigum, frá leikskóla til háskóla auk fullorðinsfræðslu: COMENÍUS - leik-, grunn- og framhaldsskólastig LEONARDÓ - starfsmenntun ERASMUS - háskólastig GRUNDTVIG - fullorðinsfræðsla UMSÓKNARFRESTIR ÁRIÐ 2009 ERU EFTIRFARANDI: ÁÆTLUN UMSÓKNAFRESTUR Comeníus og Grundtvig - endurmenntun 16. janúar 2009 Comeníus - aðstoðarkennarar 30. janúar 2009 Leonardó - mannaskiptaverkefni 6. febrúar 2009 Jean Monnet áætlunin 13. febrúar 2009 Comeníus, Grundtvig og Leonardó - samstarfsverkefni 20. febrúar 2009 Comeníus, Erasmus, Grundtvig og Leonardó – miðstýrð fjölþjóðleg tilrauna-, net- og stoðverkefni 27. febrúar 2009 Leonardó – fjölþjóðleg yfirfærsluverkefni 27. febrúar 2009 Erasmus – stúdenta- og starfsmannaskipti og hraðnámskeið (frestur háskóla) 13. mars 2009 Þveráætlanir – rannsóknir, tungumál, upplýsingatækni, stefnumótun og dreifing 31.mars 2009 Námsheimsóknir - stefnumótun fræðslumála 9. apríl 2009 Séríslensk forgangsatriði eru í gildi fyrir umsóknir um Leonardó yfirfærsluverkefni. Umsóknir sem falla að þessum forgangsatriðum fá viðbótarstig í mati. Þau eru: • Gegnsæi í iðn- og verknámi, raunfærnimat og viðurkenning á færni einstaklinga • Efling starfshæfni og færni hópa sem eru í hættu á að detta út af vinnumarkaði Allar nánari upplýsingar um umsóknarferlið og umsóknarfresti fyrir árið 2009 eru á heimasíðu Landskrifstofu Menntaáætlunar ESB, www.lme.is. Áhugasamir eru eindregið hvattir til að hafa samband við starfsfólk Landskrifstofunnar til að fá ráðgjöf við undirbúning umsókna. ÍS L E N S K A S IA .I S U T I 44 21 0 11 .2 00 8 Dúnúlpur frá The North Face Jólatilboð 25% afsláttur HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.