Fréttablaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 29
Nýr leikskóli tekur til starfa við Aðalþing í Kópavogi í febrúar á næsta ári. Leikskólastjóri skólans verður Guðrún Alda Harðardóttir. Við leitum að leikskólakennurum og öðru starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á skapandi og gefandi starfi með börnum. Allar frekari upplýsingar er að finna á Störf í nýjum leikskóla www.sigalda.is NÝSKÖPUNARSJÓÐUR TÓNLISTAR - MUSICA NOVA STYRKIR VEGNA STARFSÁRS 2009 Sjóðurinn auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar í tónlist. Flytjendur og tónleikahaldarar geta sótt um styrk úr sjóð- num til pöntunar á tónverki og skal styrkurinn aðeins notaður til þess. Umsækjendur ábyrgjast frumfl utning verksins. Umsókn skal greina frá: • Höfundi tónverks • Tímalengd verksins • Hljóðfæraskipan • Áætlaðri tímasetningu frumfl utnings • Fjárhagsáætlun verkefnis. Ekki er úthlutað vegna verka sem þegar hafa verið samin eða fl utt. Sjóðurinn fer fram á að tekið sé fram í efnisskrá að þau séu styrkt af Nýsköpunarsjóði tónlistar - Musica Nova Nýsköpunarsjóður tónlistar - Musica Nova Laufásvegi 40 101 Reykjavík Umsóknarfrestur rennur út 29. desember 2008. EXPO 2010 – Útfærsla á sýningu Útboð nr. 14628 Ákveðið hefur verið að Ísland taki þátt í Heimssýnin- gunni í Shanghai í Kína árið 2010. Þátttaka Íslands er samstarfsverkefni fyrirtækja og hins opinbera. Tekinn hefur verið á leigu 500 fermetra sýningarskáli sem verður á svæði með hinum Norðurlöndunum. Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. utanríkisráðuneytisins, óskar eftir hugmyndum um útfærslu á innanhússkipu- lagi og sýningu í skálanum, með áherslu á sýnin- garhlutann. Lögð er áhersla á að þeir sem leggja inn tillögur hafi víðtæka reynslu af hönnun sýninga og með tillögunum fylgi ítarleg lýsing á þessari reynslu. Við mat tillagna verður bæði tekið tillit til innsendra lausna og reynslu tillöguhöfunda af sýningarhönnun. Gert er ráð fyrir að sá aðili sem fyrir valinu verður vinni með framkvæmdastjórn EXPO 2010 að nánari útfærslu tillögunnar. Nánari upplýsingar um verkefnið verða aðgengilegar á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 9. desember 2008. Tillögum ásamt upplýsingum um reynslu tillöguhöfunda skal skilað til Ríkiskaupa eigi síðar en mánudaginn 12. janúar 2009, kl. 16:00. Útboð skila árangri!                   !"#    $$$%% Til Leigu í Ármúla Til leigu 144 fm skrifstofuhúsnæði á 3 hæð, vestur hluti. Húsnæðið er snyrtilegt og full innréttað. 5 skrifstofuherbergi, fundarherbergi, eldhús og wc. Laust um áramót. Upplýsingar í síma 5852800 á skrifstofutíma ÚTBOÐ VEGGKLÆÐNINGAR OG GLUGGASYLLUR Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. óskar hér með eftir tilboðum í verkið: Háskólinn í Reykjavík Innanhúsfrágangur - Veggklæðningar og gluggasyllur Verkið felst í útvegun og uppsetningu á veggklæðnin- gum og gluggasyllum í nýbyggingu Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni. Aðalverktaki verksins er ÍSTAK hf. Væntanlegur undirverktaki vegna útboðs þessa verður undir stjórn aðalverktaka. Helstu magntölur eru: Veggklæðningar 120 m2 Gluggasyllur 1000 lm Verkinu verður skilað í tveimur áföngum. Fyrri áfanga skal lokið í júní 2009. Seinni áfanga skal lokið í maí 2010. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu EFLU hf, Suður- landsbraut 4A, 108 Reykjavík frá og með fi mmtudegi- num 11. desember 2008. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf., Bíldshöfða 9, miðvikudaginn 14.janúar 2009, kl. 14:00.                    Lágafellsskóli Mosfellsbæ Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND eru höfð að leiðarljósi Vegna forfalla vantar okkur dönskukennara á unglingastig frá miðjum janúar nk. og út skólaárið. Starfshlutfall er 90 - 100%. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir sendist á netföngin johannam@lagafellsskoli.is eða efemia@lagafellsskoli.is Umsóknarfrestur er til 21. desember. Upplýsingar veita: Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 525-9200/8968230 eða Efemía Gísladóttir skólastjóri í síma 5259200/6185149. Við hvetjum karla jafnt sem konur til þess að sækja um. Vertu með! Frá Menntaskólanum í Kópavogi Kennsla í matreiðslu Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir matreiðslu- meistara til fagkennslu í matreiðslu til sveinsprófs. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar n.k. og eru launakjör sam- kvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og KÍ. Umsóknir skulu sendar til Menntaskólans í Kópavogi v/Digranes- veg, 200 Kópavogi. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstöku eyðublaði, en í umsókn þarf að greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 18. desember. Öllum umsóknum verður svarað skrifl ega. Nánari upplýsingar veita Margrét Friðriksdóttir skóla- meistari, Helgi Kristjánsson aðstoðarskólameistari og Ragnar Wessman fagstjóri matreiðslu í síma 594 4000. Upplýsingar um skólann er að fi nna á heimasíðunni http://www.mk.is. Skólameistari Skipun Æskulýðsráðs Menntamálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðs- samtaka sbr. reglugerð nr. 1088/2007 um skipan fulltrúa í Æskulýðsráð. Tilnefna skal konu og karl til setu í Æskulýðsráði til tveggja ára. Í tilnefningunni skal koma fram vilji tilnefndra einstaklinga til að taka að sér setu í Æskulýðs- ráði. Með tilnefningu skal fylgja y rlit y r reynslu og þekkingu tilnefndra á star æskulýðsfélaga eða æskulýðssamtaka og y rlýsing um að viðkomandi uppfylli ákvæði 10. gr. æskulýðslaga nr. 70/2007. Tilnefningar þurfa að berast menntamálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, bré ega í síðasta lagi miðviku-daginn 17. desember 2008. Menntamálaráðuneyti, 4. desember 2008. menntamálaráðuneyti.is Atvinna Útboð Styrkir Útboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.