Fréttablaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 38
14 matur Helga Mogensen er einn af frumkvöðlum í gerð hollra grænmetisrétta hér á landi. Hún starfar í Krúsku á Suðurlandsbraut 12 sem er endur - vakin matstofa Náttúrulækninga - félags Íslands og sérhæfir sig í hollustu úr lífræna geiranum. Hér gefur Helga okkur uppskrift að tveimur réttum sem passa vel sem meðlæti með jólasteik eða öðrum aðalréttum. Hefð er fyrir rauðrófum á jólaborði víða en styttra er síðan sætar kartöflur náðu fótfestu í íslenskri matargerð. - gun TÍNT AF AKRINUM Stöðugt fjölgar þeim sem snúa sér að grænmetisfæði og matreiðslu úr lífræn- um afurðum. Þeir þurfa sitt um hátíðarnar eins og Helga Mogensen þekkir, en hún lumar á uppskriftum að réttum sem gott er að hafa með jólasteikinni. RAUÐBEÐUSALAT 20 stk. rauðrófur soðnar, afhýddar og skornar í munnbita 2 stk. græn epli afhýdd og skorin í munnbita Smátt söxuð steinselja Muldar hnetur til að skreyta með (má sleppa) SALATSÓSA 1/4 bolli ólívuolía 1/2 msk. gróft sinnep 1 msk. mirin Salt og grófur pipar eftir smekk 1/2 msk. balsamik Þeytið sósuna vel og stráið yfir salatið. Þetta salat er best ef það fær að standa í sólarhring. SÆTAR KARTÖFLUR MEÐ SÍRÓPI OG HNETUM 4 stk. stórar, sætar kartöflur Smá steinselja 1/2 bolli agavesíróp 1/2 bolli ólívuolía Smá sítrónusafi Smá salt Handfylli af söxuðum pecanhnetum. Skrælið kartöflurnar og raðið þeim í eldfast form. Þeytið sósuna og saltið og stráið yfir. Bakið í ofninum í 30-40 mínútur við 200°C. Gott er að snúa kartöflunum við eftir 20 mínútur. Þá er hnetunum stráð yfir og þær bakaðar með síðustu mínúturnar. LÍFRÆNA MEÐLÆTIÐ HENNAR HELGU Rauðrófusalat. Sætar kartöflur. Helga Mogensen. M FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.