Fréttablaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 52
 7. desember 2008 SUNNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Í næt- urgarði, Róbert bangsi, Friðþjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Frumskógar Goggi og Sigga ligga lá. 10.31 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 10.40 Júlía (4:4) (e) 11.10 Úr dagbók slökkviliðsins 11.20 Gott kvöld (e) 12.30 Silfur Egils 13.50 Líf með köldu blóði (5:5) (e) 14.40 Martin læknir (5:7) (e) 15.30 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá leik FH og Hauka í bikar- keppni karla. 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Latibær (e) 17.50 Stundin okkar Umsjónarmaður er Björgvin Franz Gíslason. 18.20 Spaugstofan (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sófakynslóðin Hér er fjallað um aðgerðastarf í víðu samhengi með viðtöl- um við meðlimi ýmissa aðgerðasamtaka og varpað fram grundvallarspurningum um hlutverk aktívisma í lýðræðislegu samfélagi. 20.20 Sommer (Sommer) (6:10) Dansk- ur myndaflokkur. 21.20 Skytturnar Íslensk bíómynd frá 1987. (e) 22.35 Silfur Egils (e) 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.30 Spænski boltinn Útsending frá leik Villarreal og Getafe. 10.10 Spænski boltinn Útsending frá leik Barcelona og Valencia. 11.50 Box - Oscar De La Hoya - Manny Pacquiao Útsending frá bardaga Oscar De La Hoya og Manny Pacquiao. 13.20 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. 13.55 Þýski handboltinn Bein útsending frá stórleik Lemgo og Flensburg í Lippeland- hallen í Lemgo. Með liði Lemgo leika þeir Logi Geirsson og Vignir Svavarsson en með liði Flensburg leikur Alexander Petterson. 15.30 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 16.30 NBA Action 2008/2009 Bestu til- þrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 17.00 NBA körfuboltinn Bein útsend- ing frá Madison Square Garden þar sem mætast New York og Detroit Pistons í NBA körfuboltanum. 20.00 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Madrid og Sevilla. 22.00 NFL deildin Bein útsending frá leik Pittsburgh og Dallas Cowboys í NFL deildinni. 07.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Man. City. 09.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Chelsea. 11.00 PL Classic Matches Liverpool - Man United, 97/98. 11.30 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 12.00 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni. 13.10 Enska 1. deildin Bein útsending frá leik Norwich og Ipswitch 15.20 PL Classic Matches Man. United - Arsenal, 01/02. 15.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Everton og Aston Villa 18.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd. og Sunderland 19.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik WBA og Portsmouth 21.20 4 4 2 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Liverpool. 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.05 Vörutorg 14.05 Málefnið (e) 15.05 Dr. Phil (e) 15.50 Dr. Phil (e) 16.35 What I Like About You (20:22) 17.05 Innlit / Útlit (11:14) (e) 17.55 Frasier (20:24) (e) 18.25 The Bachelor (1:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack leitar að stóru ástinni en banda- rískir fjölmiðlar hafa kallað hann „kynþokka- fyllsta piparsveininn til þessa“. (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (31:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (16:27) Bráðskemmtilegur spurn- ingaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurning- arnar eru teknar úr skólabókum grunnskóla- barna en þær geta vafist fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 21.00 Law & Order. Special Victims Unit (17:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rann- sakar kynferðisglæpi. Karlhóra er myrt og rannsóknin leiðir Benson og Stabler heim til predikara og fjölskyldu hans sem virð- ist fullkomin á yfirborðinu en ekki er allt sem sýnist. 21.50 Dexter (4:12) Þriðja þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morg- an sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Ramon er heltekinn af því að finna morð- ingja bróður síns en Dexter getur ekki sagt honum sannleikann. Innra eftirlitið setur pressu á Deb en hún neitar að snúast gegn félaga sínum. 22.40 CSI. Miami (10:21) (e) 23.30 Sugar Rush (4:10) 00.00 Vörutorg 01.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barney og vinir 07.25 Hlaupin 07.35 Jesús og Jósefína (7:24) 08.00 Algjör Sveppi Galdrabókin, Lalli, Svampur Sveinsson, Áfram Diego Afram! og Könnuðurinn Dóra. 09.45 Lemony Snicket‘s A Series of Unfortunate events 11.30 Latibær (17:18) 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Neighbours 12.55 Neighbours 13.15 Neighbours 13.35 Neighbours 13.55 Neighbours 14.20 The New Adventures of Old Christine (4:22) 14.50 Monk (11:16) 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:10) 16.10 Logi í beinni 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Mannamál Sigmundur Ernir Rún- arsson fær til sín góða gesti og fjallar um málefni líðandi stundar, menninguna og allt þar á milli á mannamáli. 19.55 Sjálfstætt fólk (12:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsókn- um sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinn- ar. Þátturinn er sá farsælasti í sögu Edduverð- launanna en hann hefur þrisvar sinnum hlot- ið þessi eftirsóttu verðaun og alls sex sinn- um verið tilnefndur. 20.30 Dagvaktin (12:12) 21.25 Numbers Tveir ólíkir bræður sam- eina krafta sína við rannsókn flókinna saka- mála. Sá eldri er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 22.10 Fringe (9:22) 23.00 60 mínútur 23.45 Prison Break (10:22) 00.30 Journeyman (8:13) 01.15 Mannamál 02.00 Land of the Dead 03.35 Single White Female 2: The Psy 05.05 American Pie Presents Band Camp Ég er mikill aðdáandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Ég dáist að því að hægt sé að halda úti svo frábærri og fagmannlegri hljómsveit í jafn litlu landi og Íslandi. Gamla þjóðarstoltið lætur ávallt á sér kræla þegar ég heyri fréttir af hljómsveitinni sem hefur heillað marga innan sem utan landsteinanna. Þess vegna er ég með samviskubit. Ég, þessi einlægi stuðningsmaður hljómsveitarinnar, hef ekki farið á tónleika hjá henni í mörg ár. Hef því ekki stutt við bakið á henni með miðakaupum. Samt er ég alltaf á leiðinni. Þó ekkert jafnist á við að sitja úti í sal ásamt fjölda annarra aðdáenda og hlusta á yndisfagra klassíska tóna þá hefur RÚV gert mér kleift að njóta tónleika sinfóníuhljómsveitarinnar hvenær sem ég vil. Ég kveiki bara á tölvunni, stilli á www.ruv.is ýti á takkann yfir vefútvarpið og finn dagskrá Rásar 1 langt aftur í tímann. Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur yfirleitt tónleika á fimmtudögum en einnig eru aðrar uppákomur sem lenda á öðrum dögum. Flestir tónleikarnir eru teknir upp og sumum þeirra útvarpað beint á Rás 1 en aðrir fara í spilun síðar. Tónleikana má síðan finna á vefútvarpinu og njóta þeirra heima við, eða eins og ég geri, í vinnunni. Í opnu vinnurými er nefnilega fátt betra en að setja upp heyrnartólin, loka úti kliðinn frá símum og tölvum og leyfa fögrum hljómum að auka einbeitinguna að þeim verkefnum sem fyrir VIÐ TÆKIÐ: SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER HRIFIN AF VEFUPPTÖKUM RÚV Sinfóníutónleikar í vinnunni SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleika hljómsveitarinnar má finna á vefútvarpi RÚV. 08.00 Look Who‘s Talking 10.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 12.00 The Holiday 14.15 Diary of a Mad Black Woman 16.10 Look Who‘s Talking 18.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 20.00 The Holiday Rómantísk gaman- mynd með stórleikurunum Jude Law, Camer- on Diaz og Kate Winslet í aðalhlutverkum. 22.15 16 Blocks 00.00 The Omen 02.00 Damien: Omen II 04.00 16 Blocks 06.00 Stealth VÁFUGL Allt sem gerst hefur, getur gerst og allt sem getur gerst, gerist – í tímans eilífu elfu. eftir Hall Hallsson „Váfugl greip mig algerlega … Hallur er þriller-höfundur.“ Bjarni Harðarson, fyrrv. alþingismaður. „Váfugl er sagnfræði – samtímasaga, framtíðarsýn og spennutryllir.“ Jón Kr. Snæhólm, stjórnmála- og sagnfræðingur. „Ótrúlega tímabær umræða um Evrópumál.“ Ingvi Hrafn Jónsson, stjórnmálafræðingur. „Ég skemmti mér konunglega, frábær lesning og einstaklega sniðuglega sett fram.“ Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri. Blogg, umsagnir og fréttir á www.vafugl.is 21.50 Dexter SKJÁREINN 20.50 Kenny vs. Spenny STÖÐ 2 EXTRA. 19.10 Mannamál STÖÐ 2 17.00 New York Knicks - Detroit Pistols STÖÐ 2 SPORT 15.30 FH - Haukar, Beint SJÓNVARPIÐ > Jude Law „Það er staðreynd að leikferill minn fór ekki á flug fyrr en ég var búinn að fara úr fötunum.“ Law leikur í myndinni The Holiday sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.