Fréttablaðið - 11.12.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 11.12.2008, Blaðsíða 29
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Þessa litríku prjónapeysu fékk ég í Álafossi í Mosfellsbæ og þykir mér hún skemmtileg. Ég fer oft í Álafoss og kaupi mér prjónaflíkur en ég er eiginlega alltaf í ullarföt- um,“ segir Ólöf Vignisdóttir, sagn- fræðinemi og myndlistarkona. Spurð að því hvers vegna hún haldi svona upp á ullina er svarið einfalt. „Hún er hlý og ég bý á Íslandi þar sem er kalt úti,“ segir hún og brosir. Legghlífarnar eru einnig litskrúðugar og halda hita á fótleggjunum. „Minn fatastíll er mjög litríkur en ég er oftast í gallabuxum, litríkum ullarpeys- um og lopasokkum,“ segir Ólöf hispurslaust. Þrátt fyrir alla litagleðina á Ólöf sér þó einn uppáhaldslit. „Ég held mikið upp á bleikan og um jólin ætla ég að vera í bleika prinsessu- kjólnum mínum við bleika dúska- skó,“ segir hún og brosir. Drauma- gjöfin er hins vegar símynstruð ullarpeysa frá Farmers Market: „Svona hvít, svört og grá með hettu,“ útskýrir hún. Kallast peys- an sú Reykjahlíð og dáist Ólöf oft að henni í Kisunni. Ólöf segist ekki prjóna mikið en saumar út púða og þess háttar. „Ég á mömmu og ömmu sem prjóna mikið og er ein uppáhalds peysan mín bleik með hvítu mynstri og bleikum hjörtum að ofan. Amma prjónaði hana handa mér eftir einhverri barnaupp- skrift.“ Er talið berst að fleiri uppáhaldshlutum kemur í ljós að skóbúðin Kron er vinsæl hjá Ólöfu og þykja henni Campers-skórnir sérlega heillandi. Þegar Ólöf er ekki að læra fyrir skólann þá tekur hún að sér mynd- listarverkefni en hún brautskráð- ist af myndlistarbraut í fram- haldsskóla. „Ég hef tekið að mér að mála barnaherbergi og portrett bæði fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Ég málaði til dæmis barna- gæsluna hjá Hreyfingu og gerði málverk fyrir Fjörukrána. Síðan hef ég myndskreytt herbergi í heimahúsum,“ segir þessi hæfi- leikaríka stúlka glaðleg. hrefna@frettabladid.is Hlýr og litríkur fatnaður Ólöf Vignisdóttir fer ávallt eigin leiðir í fatavali og segist oftast klæðast hlýjum, litríkum peysum og gallabuxum sem henti vel í flestum veðrum. Íslenska ullin er í uppáhaldi enda hlý og notaleg. Ólöf elskar liti enda hefur hún oft unnið með þá þegar hún tekur að sér myndskreytingarverkefni. Hér klæðist hún ullarhúfu frá búðinni Octopus í London og litskrúðugri peysu frá Álafossi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VINIR DÓRA ásamt Ragnheiði Gröndal söngkonu og Davíð Þór Jóns- syni Hammond-orgelleikara bjóða upp á jólablúsgjörning laugardaginn 20. desember á Rúbín í Öskjuhlíð. Góð leið til að hvíla sig frá amstri aðventunnar. Panta má miða með tölvupósti á bluesfest@blues.is. t í ö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.