Fréttablaðið - 11.12.2008, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 11.12.2008, Blaðsíða 70
 11. desember 2008 FIMMTUDAGUR S N Y R T I S T O F A N L a u g a v e g u r 6 6 , 2 . h . S í m i 5 5 2 2 4 6 0 Snyrtistofan salon ritz býður Ingibjörgu Ósk velkomna til starfa. Sími 552-2460 Brazilíst vax í des 3900.- folk@frettabladid.is „Ég skammast mín. Ég trúi ekki að eftir öll þessi ár sé ég enn að tala um hvað ég er þung. Ég hugsa um mig þegar ég var grönn og spyr: „hvernig gat ég látið þetta gerast?“ OPRAH WINFREY Viðurkennir að hún hafi þyngst um átján kíló upp á síðkastið. Faðir breska leikstjórans Guys Ritchie segir að sonur sinn hafi miklar áhyggjur af örlögum barna sinna og Madonnu. Hann haldi því fram að söngkonan eigi eftir að svíkja hann um um- gengnis- réttinn. Madonna vill alls ekki að slúður- blöðin komist að nokkru um meint ástarsamband hennar og hafnabolta- kappans Alex Rodriguez. Fyrrver- andi eiginmaður hennar, Guy Ritchie, hefur hins vegar mestar áhyggjur af því að Madonna eigi eftir að hindra umgengni hans við börnin. Madonna og Guy skildu í kyrr- þey í byrjun desember og sömdu um sameiginlegt forræði yfir syninum Rocco og hinum ætt- leidda David Banda. Þeir ættu að búa jafnt hjá móður sinni í New York og pabba í London. Hins vegar mun Lourdes, dóttir Madonnu frá fyrra sambandi, búa hjá móður sinni. Bræðurnir eru um þessar mundir með mömmu sinni á tón- leikaferðalagi hennar um Suður- Ameríku en Guy er að gera nýja kvikmynd um ævintýri einka- spæjarans Sherlocks Holmes. Að sögn Johns Rithie, föður Guy, er sonur hans ákaflega hræddur um að synir hans muni ekki snúa aftur til Englands þegar tónleika- ferðalaginu lýkur. „Börnin eru með Madonnu um þessar mundir. Við höfum miklar áhyggjur af því að hún muni ekki standa við samkomulagið og Guy vonar heitt og innilega að hún muni ekki halda þeim í Bandaríkjun- um,“ sagði John í samtali við breska tímaritið Closer. Guy treystir ekki Madonnu ÁHYGGJUR AF BÖRNUN- UM Guy kvíðir því að það verði stórmál að fá syni sína tvo til Englands á ný. ÁHYGGJUR AF ALEX Madonna hefur mestar áhyggjur af því að vera ekki of ástleitin við meintan ástmann sinn, Alex. Kona sem var handtekin í tengsl- um við dauða yngri bróður leik- arans Mark Ruffalo, Scott, hefur verið látin laus eftir að kom í ljós að hún kom hvergi nærri dauða hans. Svo virðist vera sem Scott hafi látist eftir að hafa stundað rúss- neska rúllettu þar sem hann skaut sig í höfuðið. „Þetta var slysaskot hjá náunga sem lék sér með byssur,“ sagði lögfræðingur- inn Ronald Richards. Scott Ruff- alo, sem var hárgreiðslumaður, lést á mánudag á sjúkrahúsi í Los Angeles eftir að hafa legið í dái. Fjölskylda hans hefur ákveðið að stofna sjóð til heiðurs honum og sagði að jarðarför hans færi fram í kyrrþey. „Mark Ruffalo og fjölskylda hans er afar þakklát fyrri bænirnar og stuðningin sem hún hefur fengið á þessum erfiðu tímum,“ sagði í yfirlýsingu hennar. Skaut sig í höfuðið MARK RUFFALO Bróðir leikarans Marks Ruffalo er látinn eftir að hafa skotið sig í höfuðið. „Ég er mikið fyrir jólasmákökur. Mamma gerir þýskar smákökur sem eru alveg æðislegar.“ KATHERINE HEIGL Um hvað henni þyki best að borða á jólunum. „Ég er ekki með barnfóstru. Ég geri þetta allt sjálfur því ég vil ekki missa af einu augnabliki.“ RICKY MARTIN Segir frá því hvernig það er að vera faðir fjögurra mánaða tvíburastráka sem hann eignaðist með hjálp staðgöngumóður. Retro Stefson, Reykjavík!, Agent Fresco og Múgsefjun verða á meðal þeirra sem koma fram á árlegri jólahátíð Kimi Records á Nasa klukkan 20 í kvöld. Með tónleikunum vill fyrirtækið fagna útgáfuárinu með vinum og vandamönnum. Miðaverð er 500 krónur og einnig geta gestir keypt aðgöngu- miða og plötu á 1500 krónur. Á síðunni Kimi.grapewire.net er einnig hægt að nálgast jólagjöf frá Kimi Records. Þar er á ferðinni tuttugu laga rafræn plata með lögum úr útgáfuskrá Kimi. Jólahátíð Kimi í kvöld RETRO STEFSON Spilar á Nasa í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.