Fréttablaðið - 31.12.2008, Page 18

Fréttablaðið - 31.12.2008, Page 18
18 31. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR Auðmenn í útrýmingarhættu Útrásarvíkingarnir moldríku biðu skipbrot á árinu með tilheyrandi búsifjum fyrir íslenskt þjóðarbú. Um leið þykjast sumir heyra dauðahryglur efnishyggjunnar. Hugleikur Dagsson fjallar um íslensku auðmennina sem eru ef til vill alveg að verða útdauðir. Hugleikur Dagsson er höfundur leikritanna Forðist okkur og Leg. Eftir hann liggur einnig fjöldi teiknimyndabóka með kol- svörtum húmor, sú nýjasta, Jarðið okkur, kom út fyrir jól. Innlendir vendipunktar 2008 Fréttablaðið gerir nú upp árið með greinum um innlenda vendi- punkta eftir málsmetandi Íslendinga. Vendipunktarnir snúast um markverðar fréttir á árinu, sem eiga það sammerkt að vera fréttir um eitthvað nýtt sem gerðist eða breytingar sem hafa áhrif til frambúðar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.