Fréttablaðið - 31.12.2008, Side 21

Fréttablaðið - 31.12.2008, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 31. desember 2008 21 ÚTGANGAN Guðni Ágústsson hætti í pólitíkinni um miðjan nóvember. Fáum dögum áður mátti hann beygja sig undir samanlæsta arma mótmælenda við þinghúsið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SKJÁLFTINN MIKLI Jörðin skalf af ógnarkrafti í lok maí, meðal annars með þeim afleiðingum að allt fór á rú og stú í vínbúðinni í Hveragerði. Gríðarlegt eignatjón varð víða á Suðurlandi en meiðsli á fólki aðeins smávægileg. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Á FLÓTTA Það er sjaldgæft að taka þurfi til fótanna undan hvítabjörnum á Íslandi. Laganna verðir og skyttur máttu þó spretta úr spori undan einum slíkum á Þverárfjalli í Skagafirði í byrjun júní. Fáum dögum síðar fannst annar björn á svipuðum slóðum. Sumir segja að þriðji björninn hafi tekið hér land. Sé sú raunin er hann enn ófundinn. F R ÉT TA B LA Ð IÐ /P Á LL F R IÐ R IK SS O N FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.