Fréttablaðið - 31.12.2008, Síða 22

Fréttablaðið - 31.12.2008, Síða 22
22 31. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR F réttablaðið leitaði til valinna sérfræð- inga til þess að ganga úr skugga um það hverjar eru bestu plötur ársins 2008. Átján manns skiluðu inn listum, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafn- togaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Ef tvær plötur fá jafnmörg stig þá fær sú plata sem er með fleiri tilnefningar hærra sæti á heildarlist- anum. Niðurstöðurnar ættu ekki að koma á óvart og eru í takt við niðurstöður alþjóðlegra tónlistarmiðla. Plata ársins hjá NME er efst, plata ársins hjá Q er í öðru sæti, plata ársins hjá Rolling Stone í því þriðja og sú plata sem Pitchforkmedia-vefurinn setti efst á sinn lista er í fjórða sæti. Eins og oft áður er lítill munur á erlendu plötunum og töluvert fleiri plötur ná inn á einstaka lista heldur en í könnuninni yfir bestu íslensku plöturnar sem birtur var um síðustu helgi. Sigur MGMT þarf ekki að koma á óvart. Hljóm- sveitin hefur fengið mikið lof tónlistarspekinga og hefur notið ótrúlegrar hylli miðað við nýliða. MGMT hefur bókstaflega verið á allra vörum. Nýliðar frá Brooklyn báru af Fréttablaðið fékk hóp sérfræðinga til að velja bestu erlendu plötur ársins 2008. Fyrsta plata Brooklyn-sveitarinnar MGMT þykir besta plata ársins. Niðurstöðurnar eru svipaðar og í uppgjörum alþjóðlegra tónlistarmiðla. Anna Margrét Björnsson FRÉTTABLAÐIÐ 1. Clinic - Do It ! 2. Ladytron - Velocifero 3. The Black Angels - Directions To See A Ghost 4. The Kills - Love Is A Deserter 5. The Brian Jonestown Massacre - My Bloody Underground Árni Þór Jónsson ZÝRÐUR RJÓMI 1. Wolf Parade - At Mount Zoomer 2. Plants And Animals - Parc Avenue 3. The Walkmen - You And Me 4. Cut Copy - In Ghost Colours 5. Ra Ra Riot - The Rhumb Line Bobby Breiðholt BREIDHOLT.BLOGSPOT.COM 1. MGMT - Oracular Spectacular 2. Hercules And Love Affair - Hercules And Love Affair 3. Black Mountain - In The Future 4. PNAU - PNAU 5. Lykke Li - Youth Novels Dr. Gunni FRÉTTABLAÐIÐ 1. MGMT - Oracular Spectacular 2. Portishead - Third 3. TV On The Radio – Dear Science 4. Vampire Weekend - Vampire Weekend 5. Black Keys – Attack & Release Egill Harðarson EGILLHARDAR.COM 1. Fleet Foxes - Fleet Foxes 2. Vampire Weekend - Vampire Weekend 3. Cloud Cult - Feel Good Ghosts (Tea-Partying Through Tornadoes) 4. Neon Neon - Stainless Style 5. The Last Shadow Puppets - The Age Of The Understatement Freyr Bjarnason FRÉTTABLAÐIÐ 1. Kings Of Leon - Only By The Night 2. Hot Chip - Made In The Dark 3. TV On The Radio - Dear Science 4. Beck - Modern Guilt 5. Death Cab For Cutie - Narrow Stairs Frosti Logason XIÐ 977 1. MGMT - Oracular Spectacular 2. Bohren & Der Club Of Gore - Dolores 3. Scars On Broadway - Scars On Broadway 4. Meshuggah - Obzen 5. Kings Of Leon - Only By The Night Halla Steinunn Stefánsdóttir RÁS 1/HLAUPANÓTAN 1.-3. Freiburger Barockorchester - Mozart, The Last Concertos Akademie für Alte Musik Berlin/Giovanni Benedetto Platti - Concerti Grossi Les Musiciens du Louvre Grenoble - Bizet 4. Les Muffati - Johann Christoph Pez 5. Academy Of Ancient Music - Händel Organ Concertos op.4 Hildur Maral Hamíðsdóttir RJÓMINN 1. Portishead - Third 2. The Mars Volta – Bedlam in Goliath 3. Fleet Foxes – Fleet Foxes 4. M83 – Saturdays=Youth 5. Vampire Weekend – Vampire Weekend Höskuldur Daði Magnússon FRÉTTABLAÐIÐ 1. Johnny Flynn & The Sussex Wit - A Larum 2. TV On The Radio - Dear Science 3. Bon Iver - For Emma, Forever Ago 4. Okkervil River - The Stand Ins 5. Fleet Foxes - Fleet Foxes Jens Kr. Guð 1. Týr - Land 2. Nick Cave & The Bad Seeds – Dig, Lazarus, Dig!!! 3. Boys In A Band - Black Diamond Train 4. Paul Weller - 22 Dreams 5. Kings Of Leon - Only By The Night Kjartan Guðmundsson FRÉTTABLAÐIÐ 1. MGMT - Oracular Spectacular 2. Ladytron - Velocifero 3. Vampire Weekend - Vampire Weekend 4. Elbow - The Seldom Seen Kid 5. Duffy - Rockferry Klemens Ó. Þrastarson FRÉTTABLAÐIÐ 1. Bob Dylan - Tell Tale Signs 2. Lee Scratch Perry - Scratch Came, Scratch Saw, Scratch Conquered 3. Fireman - Electric Arguments 4. Vicente Fernández - Para Siempre 5. Thomas Dutronc - Comme un manouche sans guitare Ólafur Páll Gunnarsson RÁS 2 1. Fleet Foxes - Fleet Foxes 2. Bob Dylan - Tell Tale Signs 3. Kings Of Leon - Only By The Night 4. Coldplay - Viva la vida … 5. Glasvegas - Glasvegas Ragnhildur Magnúsdóttir BYLGJAN 1. Kings of Leon - Only By The Night 2. Portishead - Third 3. Lil’ Wayne - The Carter III 4. Duffy - Rockferry 5. Coldplay - Viva La Vida … Steinþór Helgi Arnsteinsson FRÉTTABLAÐIÐ 1. Bon Iver - For Emma, Forever Ago 2. Cut Copy - In Ghost Colours 3. Vampire Weekend - Vampire Weekend 4. Lykke Li - Youth Novels 5. Shearwater – Rook Sveinn Birkir Björnsson GRAPEVINE 1. The Gaslight Anthem - ‘59 Sound 2. The Hold Steady - Stay Positive 3. Cancer Bats - Hail Destoyer 4. Nick Cave & The Bad Seeds – Dig, Lazarus, Dig!!! 5. Kings Of Leon - Only By The Night Trausti Júlíusson FRÉTTABLAÐIÐ 1. TV On The Radio - Dear Science 2. Nick Cave & The Bad Seeds - Dig, Lazarus, Dig!!! 3. The Bug - London Zoo 4. MGMT - Oracular Spectacular 5. Erykah Badu - New Amerykah:Part One BESTU PLÖTUR SÍÐUSTU ÁRA 2007: Arcade Fire - Neon Bible 2006: Bob Dylan – Modern Times 2005: Sufjan Stevens – Illinois 2004: The Streets – A Grand Don’t Come For Free 2003: The Mars Volta – De- Loused In The Com- atorium og The White Stripes – Elephant 2002: The Streets – Original Pirate Material 2001: Daft Punk – Discovery 2000: St. Germain – Tourist 1999: Beck – Midnite Vultures 1998: Massive Attack – Mezz- anine MGMT 22 STIG Oracular Spectacular 1 2 3 4 5 6KINGS OF LEON 16 STIG Only By The Night TV ON THE RADIO Dear Science 15 STIG FLEET FOXES Fleet Foxes 14 STIG VAMPIRE WEEKEND Vampire Weekend 13 STIG PORTISHEAD Third 13 STIG NICK CAVE & THE BAD SEEDS Dig, Lazarus, Dig!!! 10 STIG BOB DYLAN Tell Tale Signs 9 STIG BON IVER For Emma, Forever Ago 8 STIG LADYTRON Velocifero 8 STIG MGMT frá Brooklyn í New York á bestu erlendu plötu ársins að mati sérfræðinga Fréttablaðsins. Sveitinni skaut upp á stjörnuhimininn á árinu með grípandi dansslögurum á borð við Electric Feel og Time To Predent. Muna vafalítið margir eftir því síðarnefnda úr þáttum Þorsteins Joð um EM í fótbolta í sumar. MGMT var stofnuð af þeim Ben Goldwasser og Andrew Van- Wyngarden en sveitin hét reyndar upphaflega The Management. Undir því nafni gáfu þeir félagar út EP-plötuna We (Don´t) Care árið 2004 og síðan breiðskífuna Climbing to New Lows. Árið 2005 breyttu þeir nafninu í MGMT, sömdu við Cantora Records og gáfu í kjölfarið út EP-plötuna Time To Pretend. Vakti hún áhuga útgáfurisans Columbia Records sem var ekki lengi að skella útgáfusamningi á borðið. Á síðasta ári hófust síðan upptökur á Oracular Spectacular og við stjórnvölinn var Dave Fridman sem hefur unnið með Flaming Lips og Mercury Rev. Útkoman var sambland af sýrukenndu indí-rokki og danstónlist með áhrifum frá áttunda áratugnum, sem virðist hafa hitt rækilega í mark um allan heim. Til marks um vinsældir MGMT á árinu var sveitin tíður gestur á stærstu tónlistarhátíðunum. Má þar nefna Glastonbury, Hróarskeldu, Reading-hátíðina, Coachella og Lollapalooza. Þess má geta að lesendur breska tímaritsins NME voru á sama máli og sérfræðingar Fréttablaðsins og völdu Oracular Spectacul- ar bestu plötu ársins 2008. MGMT Andrew VanWyngarden og félagi hans, Ben Goldwasser í MGMT, eiga plötu ársins að mati sérfræðinga Fréttablaðsins. NORDICPHOTOS/GETTY SÝRUROKK OG DANS Í FYRIRRÚMi 9-109-1087

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.