Fréttablaðið - 31.12.2008, Síða 30

Fréttablaðið - 31.12.2008, Síða 30
 31. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR4 Breiðholt Góð 2ja (-3ja) herb, íbúð til leigu, með eða án húsg. Svalir, merkt bílastæði, vélaþvottahús, stutt í strætó. Uppl. í s. 772 2503, og fridadg@internet.is 3. herb. 88fm. íbúð í 109. Til leigu. Reyklaus, útsýni. Laus strax! Uppl. í s. 553-0690 & 865-3411. 2 LAUSAR Íbúðir í HFJ. 1. 3herb. 100fm við Sléttahraun. V. 125þ. 1. 3herb. 70fm við Sævang. V. 95þ. S. 891 6768. Glæsileg 3ja herbergja íbúð í Vatnsendanum ásamt stæði í bíla- geymslu, húsgögn geta fylgt með. Laus frá 5.jan, 866-5159 Herbergi til leigu fyrir reglusamt námsfólk á Tunguveginum svæði 108 Rvík, Verð 30 og 40 þús. á herbergi. Sameiginlegt eldhús, 2 baðherb. og stofa. áhugasamir sendið á olma@ visir.is Til leigu björt og góð 87 fm, 3.herb. íbúð í Kópav. Góðar svalir. sam.þvottah á hæð. Sér geymsla í kj. Leiga 112.000 + trygging. Laus strax. S. 864 4852. Herb. til leigu á sv. 110. Internet. Sameignl. þvottah. & bað. S. 867 0952. Góð 2ja herb. íbúð nálægt HÍ. Uppl. í s. 868 0990. 2 herb. íbúð á svæði 101, með hús- gögnum. Uppl. í 868 0990. Herbergi, með sérinngangi og hús- gögnum við Bergstaðastræti. Bað, eld- unaraðstaða, þvottavél. S. 868 0990. Sv. 101. 2ja herb íbúð í kjallara í góðu húsi, stæði í bílageymsluh. Reglusemi áskilin. S. 868 0990. Einbýlishús til leigu á góðum stað í Hf 147m2. Leiga 140þús á mán. S:8650046 Glæsilegt 3 herbergja 155 fm. enda- raðhús í Hveragerði til leigu. Húsið er nýlegt,allt hið glæsilegasta og á rólegum og þægilegum stað í bænum. Upplýsingar í síma 6930808 Húsnæði óskast Óska eftir húsnæði sem fyrst í Sjálands eða Ásahverfi í Garðabæ . Upplýsingar í síma 661-2400 Stúdíóíb./herb. með öllu óskast helst í nágrenni Borgarspítalans, en ekki skil- yrði. S. 893 2360. Geymsluhúsnæði Geymsla fyrir bíla, fellihýsi, hjólhýsi og tjaldvagna. Austan Selfoss. Uppl. í s. 897 1731 Ásgeir www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 2074. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464 Bílskúr Bílskúr til leigu í Hf 50m2 m/3ja fasa töflu. 45þús + hiti og rafm. S:8650046 Gisting Gista.is / S. 694 4314 2ja-3jaherbergja íbúðir á Akureyri. Uppábúin rúm, Internet, ADSL TV. Atvinna í boði Smíðavinna í Noregi Smiðir óskast til samstarfsverk- efna í og við Osló til lengri eða skemmri tíma með fyrirtæki í eigu undirritaðs sem þar hefur verið starfandi sl. 13 ár. Áhugasamir hafi samband : E-mail post@futureglass.no - Birgir Ólafsson. meiraprófsbílstjóri óskast til að keyra á nýársnótt. Fín launakjör. Uppl. í s. 858 5810. Starfsfólk vantar á Kaffi Zimsen í sal og bar. Fullt starf, kvöld og helgarvinna. Uppl. í s. 772 0388 og á Kaffi Zimsen Hafnarstræti 18 Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666, opið allan sólarhringinn. Öll stærstu símafyrirtækin ná nú í gegn. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Starfsfólk Eignamiðlunar S í ð u m ú l a 2 1 · S . 5 8 8 9 0 9 0 · w w w . e i g n a m i d l u n . i s Þ v e r h o l t i 2 S . 5 8 6 - 8 0 8 0 w w w. f a s t m o s . i s· · Tilkynningar Framlengdur umsóknarfrestur um embætti sérstaks saksóknara Hér með er framlengdur áður auglýstur umsóknar- frestur um embætti sérstaks saksóknara, sem veitir forstöðu rannsóknar- og saksóknarembætti skv. lögum um embætti sérstaks saksóknara, nr. 135/2008. Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. febrúar 2009 eða svo jótt sem verða má. Skulu umsækjendur fullnægja skilyrðum til skip- unar í embætti héraðsdómara, að því undanskildu að heimilt er að skipa einstakling eldri en 70 ára. Dómara skal veitt ley frá störfum, verði hann skipaður. Ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins um mm ára skipunartíma og biðlaunarétt taka ekki til hins sérstaka saksóknara, og fellur skipun hans niður þegar embættið verður lagt niður eða það sameinað annarri ríkisstofnun, sbr. ákvæði laga um embætti sérstaks saksóknara. Vakin skal athygli á því að sú skylda hvílir á hinum sérstaka saksóknara að birta opinberlega upp- lýsingar um hlutabréfaeign sína í fjármála- fyrirtækjum sem aðgerðir stjórnvalda samkvæmt lögum nr. 125/2008 hafa tekið til, skuldir hans við þau, svo og starfsleg tengsl hans, maka og náinna skyldmenna við þá sem sinnt hafa stjórnunar- störfum í umræddum fjármálafyrirtækjum eða þeim stofnunum ríkisins sem rannsókn embættisins beinist að. Sama gildir um önnur atriði sem haft geta áhrif á sérstakt hæ hins sérstaka saksóknara. Upplýsingar þessar skulu miðast við síðastliðin mm ár fyrir gildistöku laganna, fjárhæðir sem eru yr mm milljónir króna og einnig eignarhluta umfram þá fjárhæð í félögum sem átt hafa hluti í umræddum fjármálafyrirtækjum 1. september 2008. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Skuggasundi 3, 150 Reykjavík, eigi síðar en 12. janúar 2009. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 30. desember 2008. Tilkynningar Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.