Fréttablaðið - 31.12.2008, Page 48

Fréttablaðið - 31.12.2008, Page 48
44 31. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR INNLENDUR ÍÞRÓTTAANNÁLL ÁRIÐ 2008 SKÝLAN Á HILLUNA Sundkappinn Örn Arnarson kvaddi á ÓL. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Í LOKAÚRSLITUM Á ÍTALÍU Jón Arnór Stefánsson var í aðalhlutverki hjá Lottomatica Roma sem komst alla leið í úrslitin á Ítalíu. MYND/GRAZIA NERI 9. SÆTI Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson endaði í níunda sæti í sínum flokki á Ólympíuleikunum í Peking. Hér er hann í einni glímunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SIGURBYRJUN Heimir Guðjónsson gerði FH að Íslandsmeisturum á fyrsta ári sínu sem þjálfari. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Í ÚRSLIT Á ÖLLUM ÁHÖLDUM Viktor Kristmannsson stóð sig mjög vel á Norður-Evr- ópumótinu í fimleikum sem fram fór hér á landi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ÞRJÚ ÁR Í RÖÐ Valur varð Íslandsmeistari í kvennafótboltanum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN UNNU ALLT Stjörnukonur unnu alla titla ársins í kvennahandboltanum. Rakel Dögg Bragadóttir fór í haust til Kolding í Danmörku. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON MEISTARAR Aron Kristjánsson byrjaði vel með Hauka. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL SÖGULEG ENDURKOMA Keflavík reis nánast upp frá dauðum og varð meistari í karlakörfunni. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÍSLAND Á EM Kvennalandsliðið tryggði sér, fyrst A-landsliða í fótbolta, sæti í loka- keppni EM með 3-0 sigri á Írum á gaddfreðnum Laugardalsvelli. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL TVÖFALDUR BIKARMEISTARI Knatt- spyrnukonan Þórunn Helga Jónsdóttir vann bæði bikarinn með KR á Íslandi og með Santos í Brasilíu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SILFUR-STRÁKARNIR OKKAR Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og Ólafur Stef- ánsson landsliðsfyrirliði eftir úrslitaleik Íslands og Frakklands. Fyrir neðan stekkur allt liðið upp á verðlaunapallinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FIMM SIGRAR Fótboltalandsliðið endurheimti æru sína og Veigar Páll Gunnarsson átti mjög gott ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.