Fréttablaðið - 17.01.2009, Page 43

Fréttablaðið - 17.01.2009, Page 43
Viltu styrkja stöðu þína á vinnumarkaði? Stór hluti íslensks atvinnulífs notar hugbúnað og þjónustu Skýrr í daglegum rekstri. Með því að sækja þér þekkingu á þessu sviði ertu hæfari til að mæta vaxandi kröfum á vinnumarkaði. Kíktu á vefinn okkar skyrr.is og kynntu þér þjálfun og kennslu færustu sérfræðinga okkar. Allt á einum stað F í t o n / S Í A 569 5100 skyrr.is Seðlabanki Íslands auglýsir eftir vel menntuðum einstaklingi með frumkvæði og áhuga á viðfangsefnum sem varða stöðugleika fjármálaker sins. Forstöðumaðurinn hefur umsjón með viðbúnaðar- og rannsóknareiningu á fjármálasviði bankans. Viðfangsefni fjármálasviðs lúta að öryggi og virkni fjármálastofnana og -markaða og greiningu á grunnþáttum fjármálaker sins. Þá annast fjármálasvið verkefni bankans á sviði greiðslumiðlunar og fjárhirslur bankans heyra undir það. Helstu verkefni forstöðumannsins: • að stjórna viðbúnaðar- og rannsóknareiningu innan fjármálasviðs, • að taka þátt í viðbúnaðarstar innan Seðlabankans og í samstar við aðra, • að fylgjast með samspili efnahagsþróunar, hagstjórnar og fjármálalegs stöðugleika, • að þróa álagspróf og önnur áhættumatstæki fyrir fjármálastöðugleika, • að vera leiðandi í mótun og hafa umsjón með rannsóknaráætlun sviðsins, • að taka þátt í fræðilegri þróun rannsókna og samstar seðlabanka á þessu sviði, • að skrifa um fjármálastöðugleika í rit Seðlabankans og kynna verkefni á öðrum vettvangi. Áskilið er að umsækjendur ha a.m.k. meistarapróf í hagfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða öðru sambærilegu námi sem nýtist í star . Þeir þurfa að geta sinnt sjálfstæðum rannsóknum og hafa víðtæka þekkingu á helsta hugbúnaði í því sambandi. Leitað er eftir einstaklingi með víðtæka þekkingu á umhver og starfsemi fjármálafyrirtækja og -markaða. Gerð er krafa um þekkingu á rannsóknum og áhættumati auk þess að umsækjendur geti tjáð sig í vönduðu máli jafnt á íslensku sem ensku. Kun- nátta í dönsku, sænsku eða norsku er æskileg. Samskipta- og aðlögunarhæfni eru nauðsynlegir eiginleikar í þessu star . Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, í síma 569 9647. Umsóknum skal skilað fyrir 2. febrúar 2009 til rekstrarsviðs Seðlabanka Íslands. Forstöðumaður á fjármálasviði Seðlabanka Íslands Atvinnuráðgjafi Austur Húnavatnssýsla • SSNV atvinnuþróun óskar eftir að ráða framsýnan og metnaðarfullan einstakling í starf atvinnuráðgjafa. Um er að ræða mjög fjölbreytt og spennandi starf sem gefur m.a. ómetanlega innsýn í atvinnumál landsbyggðarinnar. • Starfsstöð ráðgjafans verður á Blönduósi Starfssvið • Samstarf með fyrirtækjum, einstaklingum og sveitarfélögum að atvinnuþróun og nýsköpun á svæðinu • Gerð rekstrar- og viðskiptaáætlana • Almennar úttektir, aðstoð og endurskipulagning á rekstri fyrirtækja SSNV atvinnuþróun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfi ð. Menntun og hæfniskröfur • Menntun á sviði hag- og/eða viðskiptafræða, verk-og/eða tæknifræði. • Góð þekking, innsæi og áhugi á atvinnu- og efnahagslífi á landsbyggðinni • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Færni í ræðu og riti • Frumkvæði, framsýni og metnaður Nánari upplýsingar veitir Jón Óskar Pétursson. Framkvæmdastjóri (ssnv@ssnv.is) hjá SSNV Umsóknarfrestur er til og með 31.janúar. nk. Vinsamlegast sendi umsóknir til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga merktar: “ Atvinnuráðgjafi – Austur Hún “ SSNV atvinnuþróun í eigu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Meginhlutverk SSNV atvinnuþróunar er að sinna almennri ráðgjöf á sviði viðskipta- og atvinnumála til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga, ásamt því aðstoða fyrirtæki og aðila sem hyggjast hefja atvinnurekstur. Atvinnuráðgjafar aðstoða einnig við greiningu þörf fyrir frekari sérfræðiaðstoð og veita upplýsingar hvar slíka aðstoð er að fá. SSNV atvinnuþróun er tengiliður milli tækni- og þjónustustofnana og þeirra sem starfa að atvinnurekstri og atvinnumálum á Norðurlandi vestra. SSNV atvinnuþróun skip- uleggur námskeiðahald og aðra fræðslustarfsemi og stuðlar að aukinni samvinnu fyrirtækja. Veitingastaður á Spáni - meðeigandi Meðeigandi, sem jafnframt gæti orðið starfsmaður, óskast að opnun veitingareksturs að íslenskri fyrirmynd við Alicante á Spáni. Verkefnið er vel á veg komið. Viðkomandi myndi leggja fram 12 m.kr. í hlutafé og eignast með því umsaminn hlut í fyrirtækinu. Fyrirtækið hyggst hasla sér völl á Íslendingaslóðum á Spáni og hefur nú þegar alla aðstöðu og leyfi til rekstursins. Allar nánari upplýsingar hjá fulltrúum Ráðgjafa ehf. í síma 544 2400. VÉLAMAÐUR / AÐSTOÐAR- VERKSTJÓRI Í FISKVINNSLU AG Seafood ehf Reykjanesbæ óskar eftir góðum vélamanni á Baader 184 fl ökunarvél & Baader 413 hausara. Starfsvið vélamanns er að annast hausun og fl ökun inn á fl æðilínu ásamt því að vera með yfi rumsjón fi skvinnslu í fjarveru verk- stjóra. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. AG Seafood ehf starfrækir útfl utning & fi skvinnslu í Reykjanesbæ og eru helstu afurðir fersk- og frosin fi skfl ök inn á Evrópu og Bandaríkjamarkað. Vinsamlegast sendið tölvupóst með ferilskrá og upplýsingum um viðkomandi til: agseafood@simnet.is Fótaaðgerðafræðingur óskast Snyrti-, nudd-, og fótaaðgerðastofana Mizú óskar eftir að ráða fótaaðgerðafræðing til starfa strax. Upplýsingar í síma 660 1792 eða thorunn@mizu.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.