Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.01.2009, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 17.01.2009, Qupperneq 51
N ýverið valdi vefmiðill frímerkja-safnara, www.StampNews.com, frímerkið með friðarsúlunni í Viðey þriðja áhugaverðasta frímerki ársins 2008. Merkið þykir óhefðbundið þar sem það lýsir í myrkri en frímerkið er prentað í 4-lita offset með pantone- silfri, UV-bleki og fosfór. Ef lýst er á frí- merkið með útfjólubláu ljósi birtist einnig mynd af John Lennon. Orðin „að hugsa sér frið“ eru skrif- uð á 24 tungumálum á stall friðar- súlunnar í Viðey. Með því að tvö- falda rifgötunina á köntum frímerk- isins komast öll tungumálin fyrir og fylgja 10 merkja örk leiðbeiningar um hvernig má nota kantana til að búa til friðarljós með því að líma þá saman. Örn Smári Gíslason, grafískur hönnuður, hannaði frímerkið. Friðarsúlan áhugaverð Friðarsúlufrímerkið var valið þriðja áhuga verðasta frímerki ársins 2008 af StampNews.com. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari að störfum í vinnustofu sinni við Sigtún. Í s afnverslunum Listasafns Reykja-víkur eru fáanlegar afsteypur af verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á árunum 1930 til 1940 bjó hann til umdeildar myndir af íslensku alþýðufólki við störf sín, en fólkið var tekið úr réttum hlut- föllum svo úr urðu feitar, ólaglegar konur, sem og tröllvaxnir karlar. Ásmundarsafn stendur við Sigtún. Húsið minnir á arabískt kúluhús og egypskan píramída og í garðinum eru listaverk, eins og Helreiðin sem Ásmundur sótti í íslenska þjóðtrú. Það sá hann fyrir sér fyrir ofan Ár- túnsbrekku og átti að vera svo risa- stórt að bílar gætu keyrt undir það, en Ásmundur var þeirrar skoðunar að höggmyndir ættu að sjást úti þar sem þær væru fyrir allra augum. Fígúrur úr huga Ásgríms SODA STREAM-TÆKIN SNÚA AFTUR Soda stream-tækin sem áttu gríðarlegum vinsældum að fagna á Íslandi á níunda áratugnum eru komin aftur til landsins. Byggt og búið selur tækin, sem nú eru framleidd af Wasser-Maxx. Sem fyrr gegna þau því hlutverki að búa til kolsýrt vatn. Þannig geta unnendur sódavatns sparað sér peninga með því að búa það til heima hjá sér. Útlit tækjanna hefur hins vegar breyst töluvert og fást þau í ýmsum litum. Eins er hægt að fá flösku sem minnir á rjómasprautu og er svipuð í notkun. Hún er fyllt af vatni, en stóra kolsýruhylkinu hefur verið skipt út fyrir minna. Sódavatninu er svo sprautað í glös eða önnur ílát. Í Byggt og búið fást svo ýmis bragð- efni sem má bæta út í, þannig að úr verði ljúffengir, heimalagaðir gosdrykkir. LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 2009 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.