Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.01.2009, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 17.01.2009, Qupperneq 78
46 17. janúar 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Auk nuddsins góða get ég nú boðið þér upp á innsýn í fram- tíðina. Og það bara fyrir fimm þúsund krónur aukalega! Nei takk, bara nuddið. Ekki einu sinni á þessu frábæra kynningarverði? Nei takk. Hvað sagðirðu? Þú lítur út fyrir að vera hálf slappur! Vá, þú ert góð! Nuuj! Amma sendi mér tvöþúsundkall í afmælisgjöf! Það var fallegt. Heimurinn væri mun betri ef fleiri væru eins og amma þín. Ein- mitt... ... en á hinn bóginn þá væru ekki margir sem gætu teygt sig upp í efstu hillurnar. Dýra- læknir Þessar brauðstangir bragðast eins og hundamatur. Skilaðu hrósi til kokksins. Lárus, sjáðu! Við erum ekki að fara að kaupa lampa Jóna! Ehhh! Ehh! Kaupum tvo! Vá, þú ert frábær! Hundurinn minn virðist ekki vera í sem bestu standi. Þvottadrengurinn orðaði það um dag-inn að við ættum að demba okkur í bíó. Mér leist vel á það enda langt síðan ég hafði farið, síðasta mynd sem ég sá í kvik- myndahúsi var Indiana Jones á síðasta ári. Úrval mynda í bíó er ágætt þessa dagana en eins og gefur að skilja er smekkur okkar hjóna ekki eins. Þó höfum við aldrei lent í vandræðum með að fara saman í bíó. Ég tel mig samt víðsýnni í áhorfi en ég hef farið með drengnum á mynd- ir eins og X-men og Hellboy og skemmt mér ágætlega, meðan hann virti það varla svars að fara með mér á Sex and the City. Þegar ég leit yfir auglýsingarn- ar sá ég strax eina mynd sem mig langaði að sjá, ástarsögu af bestu gerð með Nicole Kidman og Hugh Jackman í aðalhlutverk- um. Þvottadrengurinn var minna spenntur og allt tal um bíóferð fjaraði út. Ég reyndi að benda honum á að Hugh Jackman hefði einmitt farið með hlutverk Jarfa í X-Men, minnug þess þegar drengurinn safnaði þykkum börtum niður á kjálka, blés hárið upp í vöngunum og æfði sig með ímyndaða hnífa út úr hnúunum fyrir framan speg- ilinn. Alveg eins og Jarfinn. Ég hef hann grunaðan um að hafa svokallað „man- crush“ á úlfamanninum. Bíóferðin virt- ist vera að detta upp fyrir þegar auglýs- ing þar sem sýnt var úr myndinni rann yfir sjónvarpsskjáinn. Nicole birtist viðkvæm að vanda og þvottadrengur- inn brá ekki svip. Svo birtist Hugh, skítugur og sveittur með órakaða kjálkana undan kúrekahatti, bað- aður geislum kvöldsólar. Þvotta- drengurinn skipti litum. Bíóferð hefur verið fastsett í kvöld. Jarfinn stal hjarta þvottadrengsins NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir SAMFÉLAGSVERÐLAUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.