Tíminn - 19.12.1982, Side 7

Tíminn - 19.12.1982, Side 7
SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 7 Ágæti lesandi. SATT- Samband Alþýðutónskálda og Tónlistarmanna hefur frá því laugard. 4. des. gengist fyrir Maraþontónleikum í Tónabæ í samvinnu við Æskulýðsráð. Ætlunin var að setja heimsmet, og um leið að vekja fólk almennt til umhugsunar um gildi íslenskrar dægurtónlistar og stöðu íslenskra tónlistarmanna í dag. Það Tíídí\2f / Dagar íslenskrar dægurtónlLstar SATT var stofnað 13. nóv. 1979 og er markmið félagsins að stuðla að vexti lifandi tónlistar og viðgangi hennar í landinu og bæta félagslega aðstöðu tónlistarmanna, en í því sambandi hefur SA TT ráðist í kaup á húsnæði. Ætlunin er að fjármagna kaupin með ágóða af Byggingar- happdrætti SATT (dregið 23. des. n.k.) Hver miði kostar kr. 45 og fyigir hverjum miða barmmerki teiknað af Hauki Halldórssyni myndlistarmanni. Tónlistargjöfin í ár er íslensk hljómplata + miði í Byggingar- happdrætti SATT. Dagarnir 17.-18. des. verða tileinkaðir íslenskri dægurtóniist. Það er trúa okkar að innan hverrar fjölskyldu sé að minnsta kosti einn áhugamaður um íslenska dægurtónlist, en til að SA TT nái tilgangi sínum með Byggingarhappdrættinu er einn miði á fjölskyldu allt sem þarf. Byggingahappdrætti SATT Dreyfing: GALLERY LÆKJARTORG (Nýja húsinu Lækjartorgi) Pöntunarsími 15310 Með fyrirfram þökk. Gleðilega hátíð. VINNINGAR í BYGGINGAHAPPDRÆTTI SATT: (Dregið 23. des. 82) 1. Renault 9 kr. 135.000.- 2. Fiat Panda kr. 95.000.- 3. Kenwood og AR hljómtækjasamstæða kr. 46.000.- 4-5. Úttekt í hljófæraversl. Rín & Tónkvísl að upph. kr. 20.000,- samt. kr. 40.000.- 6. Kenwood ferðatæki ásamt tösku kr. 19.500.- 7. Kenwood hljómtækjasettí bílinn kr. 19.500.- 8-27. Úttekt í Gallery Lækjartorgi og Skífunni - íslenskar hljómplötur að upph. kr. 1.000.- kr. 20.000,- Fiat Panda Verðmæti vinninga alls kr. 375.000,- Renault 9 Draumur Tónlistarmannsins Viljirþú veita SATTstuðning meðþvíað kaupa miða íByggingarhappdrættiSATT, vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form og sendu merkt: Gallery Lækjartorg Hafnarstræti 22, Rvík, s. 15310. Peningaupphæð fylgi að frádregnum sendingarkostnaði (hver miði kostar kr. 45) og við sendum þér miða um hæl. Ath. Þó okkur berist ekki pöntun þín fyrr en eftir 23. des. (þegar dráttur hefur farið fram) á það ekki að koma að sök. Því vinningsnúmer verða innsigluð i minnst 10 daga að drætti loknum til að auðvelda umboðsmönnum að gera skil. Fjöldi miða Nafn Heimili_______________________________________________________ Ps. Vinningar verða einungis afhentir við StaðUT------------- -----------------------S------------------ framvísum happdrættismiða Kynntu þér tilboð Gallery Lækjartorgs í tilefni heimsmets- ins. Tilboðið stend- ur til 24. des.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.