Tíminn - 19.12.1982, Side 17

Tíminn - 19.12.1982, Side 17
SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 17 íslandsráðherrann, sem fór í tugthúsið var ALBERTI! Haustið 1908, tveim dögum áður en Islendingar gengu til kosninga um „uppkastið" frægá, urðu tíðindin um örlög Albertis fyrrum fslands- ráðherra að stórkostlegri kosningasprengju hér á landi. Þá barst hingað sú frétt að Alberti hefði gefið sig fram við lögregluna í Kaupmannahöfn fyrir fjársvik og skjalafals, en í hans hlut hafði fallið að veita (slendingum heimastjórn 1904 og hann haft úrslitaáhrif á með hvaða hætti það gerðist og hver valdist til forustu úr hópi íslenskra stjórnmálamanna þegar Hannes Hafstein varð ráðherra. ISLANDSRÁÐHERRANN I TUGTHÚSIÐ 1 eftir Jón Sigurðsson skólastjóra í Bifröst. Bókaúfgófa /MENNING4RSJÓÐS Skálholtsstíg 7 - Reykjavík 'S- Þú færð jólagjöf íþróttamannsins í Spörtu SKAUTAR — SKAUTAR Stretch skíðabuxur - skíðagallar úlpur - barna-, unglinga- og fullorðinsstærðir skíðaskór - skíðagleraugu - skíðahanskar dúnvatt-skíðahúfur eyrnaskjól — skíðalúffur — barnaskíðasett. mjög vandaðir skautar stærðir — 29-45. litir: hvítt og svart. efni leður/gallon SPORTVÖRUVERSLUNIH Póstsendum. Ingólfsstræti 8. Sími 12024 Heiti bókarinnar, SELD NORÐURLJÓS, tekur til hinnar snjöllu og alkunnu þjóðsögu um Einar Benediktsson skáld, sem væri slíkur töframaður að hann gæti jafnvel höndlað með gneistaflug himinsins. Því fer fjarri að ævi Einars Benediktssonar hafi verið gerð tæmandi skil í ritum um skáldið. Hvað um umsvifatímana miklu í Lundúnum? Hvað um búsetuna í Kaupmannahöfn, hvað um Títan? Hvað um glæsitímann á Héðinshöfða og Þrúðvangi eða um auðnuleysi hans árin næst fyrir 1930? Hvað um suðurferðina til T únis, eða þá um ævikvöldið í dimmum hraunum Herdísarvíkur? BJÖRN TH. BJÖRNSSON hefur leitast við að fylla í þessar eyður með því að leita uppi og ræða við fornvini Einars, fólk sem var nærri honum á hverju þessu æviskeiði. Um leið hefur hann bjargað dýrmætum fróðleik frá glötun. Bókin er prýdd fjölda mynda sem tengjast Einari og hafa margar hverjar aldrei áður birst á bók. Mál H og menning

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.