Tíminn - 19.12.1982, Síða 31

Tíminn - 19.12.1982, Síða 31
SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 31 Það gera allir góð kaup hjá okkur. Sendum í póstkröfu. Hin 5fræknu Jólagjafir í sérflokki. Úrvalið er hjá okkur. CSC-925 F Kr. 3.500.- F/1 Kr. 7.850. Skipholti 19 sími 29800 Olöf K. Hardardottir er lóngu landskunn fynr song smn. Hun hefur sungid a fjöldamörgum tonleikum heima og erlendis og sungið óperuhlutverk bædi við Þjóðleikhúsið og Islensku operuna. Hun hefur einnig sungið inn á hljomplötur. en þetta er fyrsta einsöngsplata hennar. Erik Werba er Austurrikismaður og prófessor við tonlistarhaskólana i Vin og Munchen og kennirþar túlkun sönglaga. en Olöf K. Harðardóttir var einmitt nemandi hans i Vinarborg um skeið. Þó er Erik Werba fyrst og fremst kunnur um allan heim sem túlkandi listamaður, undirleikari við Ijóðasöng, og á hann sér fáa lika i þeirri grein! 19 sigild Ijoð 9 Ijóðskálda og 7 tónskálda. Þaraferu 10 sem saman bera yfirskriftina: „Konur i Ijóðum Goethes“, þar sem konur syngja um lifsitt og ástina við lög nokkurra fremstu tónskálda Þýskalands og Austurrikis. OLOF KOLBRUN HARÐARDOTTIR • ERIK WERBA _ HLJÓMPLA TAN ,sve\nft ilaso" B, erSsy, c‘nn i ö Sk^on Bergsveinn Skúlason er löngu þjóðkunnur fyrir ritstörf sín. Hann hefur ritað fjölda bóka sem allar eru tengdar átthögum hans, Breiðafirði. Fjalla þær um mannbf og atvinnuhætti á æskuslóðum höfundarins. Er þar samankominn mikill fróðleikur um hina fyrri menn og þjóðhætti, sem nú eru sem óðast að hverfa eða horfnir eru úr sögunni. Á árunum 1959-1966 komu BREIÐFIRSKAR SAGNIR út í þremur bindum, en sú útgáfa er löngu uppseld. Nú eru bindin tvö, en allt það efni sem var í fyrri útgáfunni er að finna í þeirri nýju, auk þess sem höfundur bætir talsverðu við sem ekki hefur birst áður á prenti. Geymdar stundir Frásagnir af Austurlandi Þessi bók er annað bindi frásagnaþátta af Austur- landi, sögusvið að mestu milli Langaness og Lónsheið- ar. Elstu atburðir sem fjallað er um, gerðust á sögu- öld, aðrir á 18., 19. og 20. öld. f þessu bindi eru 22 þættir eftir jafnmarga höfunda og einn eftir þrjá. Einn höfundanna er færeyskur en hinir íslenskir, flestir Austfirðingar. Á síðastliðnu ári kom út fyrsta bindi þessa safnrits. Ármann Halldórsson hefur valið efnið og búið til prentunar. Það er trygging fyrir góðu vali og vönd- uðum vinnubrögðum. Geymdar stundir Frúsogniraf/'úistutiandi 2. bindi HELGIMYNDIR í NÁLARAUGA Trúarljóð eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. Athyglisverð ljóða- bók, sem enginn ljóðavinur getur látið fram hjá sér fara. ✓ ✓ Afgreiðsla: Reynimel 60 VIKURUTGAFAN Símar: 27714 og 36384 PósthólfI214 . 121 Reykjavík

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.