Tíminn - 23.12.1944, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.12.1944, Blaðsíða 18
18 T I M I N N "Kauþfélag Saurbæin SQlttlÓliTlQVÍk. Selur allar aigengustu fáanlegar nauð- synjavörur, 'Kaupír og tekur í umboðssölu allar venjulegar landbúnaðarafurðír, Starfraskír smjörsamlag og selur 1, fl, smjör, &/edí/ea, Jó/ op /ardce/t nádr/ Dökkum víðskíptín á líðna árínu, °Kauf)félag Spurbæínga «:m««««mjmj«jjj«mm«m«j««m««««««jj««j«j«««jjj«j««j«jj«jj«««j««jm««j««jj«mjj««««««j»j«j«jjjj«j««j«jjj«jj«««ttj««j«««««j«: Kaupfélag önfirðinga, Flafeyri, óskar öllum viðskipfavinum sínum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. :: j»«»«««jmmjjjjjmj«j«mjj»mmjmjmj«jjmj«jjj«»j«jmj««jj«j::::«««««j«««««j«jjjjj«jjjj«jjj«jjjjj«««j»«jj««j«jjjjjjjjjj«j«jjjj«jj«j«ö::::::: ??????????????? ????????<¦"'-' * $??????? ??????? Ekki ofbauð mér neitt „sollurinn" á Hraunsrétt, en trúaö get ég að umhverfið þar „örvi til ásta". Það er fagurt og róman- tískt í Aðaldalnum: hraun, skógur og hin fagra Laxá liðast í bugðum út dalinn. Svipað umhverfi og þar hefir stundum verið nefnt „draumaland ungra elskenda". En þá fannst mér fjörugra í Landréttum heldifr en í Hraunscétt, er ég heimsótti þær löngu seinna. Samt er ekki ósenni- legt, að ýmislegt hafi farið fram við Hraunsrétt, sem ég varS ekki sjónarvott- ur að! Næstu nótt gisti ég hjá kunningjum mín- um að Nesi í Aðaldal og vísaði mér leiðina þangað Konráð á Hafralæk, sem var á- hugasamur ungmennafélagi og sýndi hann mér m. a. á leiðinni græðireit, er U. M'. F. Geisli hafði komið upp. En pað mun þá hafa verið gott félag, eins og fjölda mörg ungmennafélög voru í þá daga — og eru það sum enn, sem betur fer. Aftur gisti ég á Einarsstöðum, og þar seldi ég Grána minn Árna Jakobssyni, því að ég ætlaði af landi burt. Fór ég svo á Rauð einum heim að Höf ða og seldi hann síðan út á Látraströnd. Nú var sumarið liðið og komið haust og vildi ég hraða mér út. Fór í skyndi inn á Akureyri í mótorbát. Engin ferð til Nor- egs! Öll síldveiðiskip farin! Jú, eitt síld- arflutníngaskip eftir — það seinasta. En það var yfirfullt. Havsteen á Oddeyrinni hafði einhver ráð yfinþví. En allir afsögðu alveg að veita mér- far, sem helzt höfðu yfir skipinu að ráða. Það var yfirfullt af flutningi, og þar ofan á bættist allmikið af norsku síldarverkafólki, er verið hafði hér uppi. Skipstjóririn var búinn að lána sína „káetu" tveim íslenzkum stúlkum og a^Jrir íslendingar fdngu alls ekki að fara með skipinu. Loks skarst Þórður í Höfða í leikinn og vann fyrir vináttu sakir Hav- steen gamla til þess að Ijá mér liðsyrði. I \ . Var mér þá bætt við mannskapinn og hafði ég hvergi rúm í skipinu, þar sem ég gæti hallað mér nema'helzt í stiga einum! Leg- ið var á öllum borðum og gólfi, ef þar voru íirtök að vera. Var þetta einhver versta sjóferð, sem ég hefi farið, þegar rok og ósjór bættist líka við þrengslin á skipinu, alla leið til Færeyja. En eftir það til Hauga- sunds var gott veður og sléttur sjór. Út Eyjafjörðinn og talsvert lengra stóð ég mest á þilfari og raulaði m. a. fyrir munni mér stef skáldsins: Einn á þiljum grætur ungur sveinn, er f eðra kveður' láð, ekki veit hvort. afturkomu lætur auðið honum verða drottins náð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.