Tíminn - 23.12.1944, Side 18

Tíminn - 23.12.1944, Side 18
18 T í M I N N "Kaupfélag Saurbæin Salthólmavífe 1 Selur allar algengustu fáanlegar nauð- synjavörur, °Kaupír og tefeur í umboðssölu allar venjulegar landbúnaðaraíurðír, Starffæfeír smjörsamlag og selur 1, fl, smjör, • , v f . t-MeJi/ey jó/ j/ar.íœ/t nýá/'/ Uöbfeum víðsbiptín á líðna árinu, °Kaupfélag Saurbæínga mmt Kaupfélag Önfirðinga, Flafeyri, óskar öllum viðskipfavinum sínum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Ekki ofbauð mér neitt „sollurinn“ á Hraunsrétt, en trúað get ég að umliverfið þar „örvi til ásta“. Það er fagurt og róman- tískt í Aðaldalnum: hraun, skógur og hin fagra Laxá liðast í bugðum út dalinn. Svipað umhverfi og þar hefir stundum verið nefnt „draumaland ungra elskenda“. En þá fannst mér fjörugra í Landréttum heldúr en í Hraunscétt, er ég heimsótti þær löngu seinna. Samt er ekki ósenni- legt, að ýmislegt hafi farið fram við Hraunsrétt, sem ég varð ekki sjónarvott- ur að! Næstu nótt gisti ég hjá kunningjum mín- um að Nesi í Aðaldal og vísaði mér leiðina þangað Konráð á Hafralæk, sem var á- hugasamur ungmennafélagi og sýndi hann mér m. a. á leiðinni græðireit, er U. M. F. Geisli hafði komið upp. En það mun þá hafa verið gott félag, eins og fjölda mörg ungmennafélög voru í þá daga — og eru það sum enn, sem betur fer. Aftur gisti ég á Einarsstöðum, og þar seldi ég Grána minn Árna Jakobssyni, því að ég ætlaði af landi burt. Fór ég svo á Rauð einum heim að Höfða og seldi hann síðan út á Látraströnd. Nú var sumarið liðið og komið haust og vildi ég hraða mér út. Fór í skyndi inn á Akureyri í mótorbát. Engin ferð til Nor- egs! Öll síldveiðiskip farin! Jú, eitt síld- arflutníngaskip eftir — það seinasta. En það var yfirfullt. Havsteen á Oddeyrinni hafði einhver ráð yfinþví. En allir afsögðu alveg að veita mér far, sem helzt höfðu yfir skipinu að ráða. Það var yfirfullt af flutningi, og þar ofan á bættist allmikið af norsku síldarverkafólki, er verið hafði hér uppi. Skipstjóririn var búinn að lána sína „káetu“ tveim íslenzkum stúlkum og a»ðrir íslendingar fÆgu alls ekki að fara með skipinu. Loks skarst Þórður í Höfða í leikinn og vann fyrir vináttu sakir Hav- steen gamla til þess að ljá mér liðsyrSi. Var mér þá bætt við mannskapinn og hafði ég hvergi rúm í skipinu, þar sem ég gæti hallað mér nema'helzt í stiga einum! Leg- ið var á öllum borðum og gólfi, ef þar voru tiftök að vera. Var þetta einhver versta sjóferð, sem ég hefi farið, þegar rok og ósjór bættist líka við þrengslin á skipinu, alla leið til Færeyja. En eftir það til Hauga- sunds var gott veður og sléttur sjór. Út Eyjafjörðinn og talsvert lengra stóð ég mest á þilfari og raulaði m. a. fyrir munni mér stef skáldsins: Einn á þiljum grætur ungur sveinn, er feSra kveður láð, ekki veit hvort afturkomu lætur auðið honum verða drottins náð /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.