Tíminn - 04.04.1992, Side 13

Tíminn - 04.04.1992, Side 13
Laugardagur 4. apríl 1992 Tíminn 13 FERMINGARG JAFIR Goldstar GCD 636 er sérlega vandaður geisia- spilari með öllu sem prýða þarf góðan geislaspil- ara. Hann fékk m.a. þestu dóma í tæknitímaritinu AUDIO. Verð aðeins 14.900,- kr. eða 13.400,- stgr. - Músamottur auðvelda stjórn á músinni og ending hennar lengist verulega. Sjálfsögð eign fyrir alla Macintosh-eigendur. Verð aðeins 1.000,- Apple Macintosh Classic, tölvan vinsæla,er með 2 Mb vinnsluminni og 40 Mb harðdiski. Hún er með íslensku stýrikerfi og er nú á sérstöku til- boðsverði, aðeins 88.878,- kr. eða 79.990,- Mikið úrval leikja og forrita fyrir Macintosh-tölvur frá aðeins 2.900,- Goldstar F 673 er hljómtækjasamstæða með hálfsjálfvirkum plötuspilara, FM/MW/SW út- varpi með sjálfvirkri stöðvaleit og 30 stöðva minni, þriggja Ijósráka geislaspilara, 300 W magnara með 3 banda tónjafnara, tvöföldu kass- ettutæki, Dolby B hljómkerfi, hraðupptöku, vold- ugum hátölurum og þráðlausri fullkominni fjar- stýringu o.m.fl. á aðeins 88.900,- kr. eða 79.900,- stgr. a,Ht» Apple Style Writer er nánast hljóðlaus blek- sprautuprentari með 360 x 360 punkta upplausn á fertommu, sem er meiri upplausn en t.d. algeng- ir leysiprentarar. Hann kostaraðeins41.869,- kr. 39.776,- stgr. Goldstar F 252 S4 hljómtækjasamstæða er með hálfsjálf- virkum plötuspilara með demantsnál, úfvarpi með FM/MW/LW-bylgjum, stafrænum talnaskjá, sjálfvirkri stöðvaleit, 24 stöðva minni o.fl., 200 W magnara með 3 banda tónjafnara, Surround-hljómgæðum o.m.fl., tvöföldu kassettutæki með hraðupptöku, síspilun o.fl., þriggja Ijós- ráka geislaspilara með handahófsspilun, endurtekningu, lagaminni o.m.fl., tveimur voldugum hátölurum auk tveggja Surround-hátalara og þráðlausri fjarstýringu. Verö aðeins 56.900,- kr. .«.49.900,- stgr. Hjólaskápur með glerhurð aðeins 9.900,- kr. 8.900, UMBOÐSME :nn huómtækja, sjónv. og ra =MAGNSTÆKJA: Straumur, ísafirði Rafbær sf., Siglufirdi Kaupféi. Árnesinga, Kirkjubæjariklaustri Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn Versl. ösp, Seltossi Kaupféiag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélagið, Djúpavogi Neísti, Vestmannaeyjum Kaupféiag Vestur-Húnvetninga, Kaupfél. Fáskrúösf., Fáskrúðsfirðl Kaupfét. Borgfirðinga, Borgarnesi Hvammstanga Versl. Hvammur, HBfn Hornafirðl RaftækjaversL Sveins Guðmundss., Rafland hf., Akureyri Tónspli, Neskaupstað Egllsstöðum Nýja filmuhúsið, Akureyri Kaupfél. Vopnfirðlnga, Vopnafirði Rafviritinn, EskBirði Kaupféfag Þingeyinga, Húsavík Kaupfél. Rangæinga, Hellu Kaupbær, Reyðarfirðt Radióvinnustofan, Ólafsfirði Kaupfél. Rangæinga, Hvolsvelli Verst. Hegri, Sauðárkróki og þetta er aðeins sýnishorn af úrvaiinu! SKIPHOLT119 SÍMI29800 APPLE-UMBOÐIÐ, SKIPHOLTI21, S. (91) 624800

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.