Tíminn - 04.04.1992, Page 17

Tíminn - 04.04.1992, Page 17
Laugardagur4. aprfl 1992 Tíminn 17 við um fleiri blöð. „Það er mjög örð- ugt að meta áhrifin," segir Mark Fla- nagan, talsmaður samtaka er nefnast „Gegn reykingum í þágu heilsunn- ar“. „En það er mjög óábyrgt að gefa þannig í skyn að reykingar séu ,fin- ar“. Að birta myndir af heimsfrægu fólki reykjandi á forsíðu er stór- hneyksli." Reykingaauglýsingar bannaðar innan EB? En Dylan Jones ritstjóri tekur ekki undir þetta. „Lesendahópur okkar er á aldrinum 25-35 ára. Ég tel að á þeim aldri hafi fólk gert það upp við sig hvort það vill reykja eða ekki.“ Þessu andmælir dr. Amanda Amos, sem er prófessor í heilsufraeðslu við Edinborgarháskóla. Hann hefur nú hafið rannsókn á áhrifúm umræddra karlablaða á reykingar. „Þessi blöð liggja víða frammi,“ segir hann, „og miklu fleiri sjá þau en kaupendur einir. T.d. blasa þau við hveijum þeim sem gengur fram hjá blaða- sölu.“Nýr ritstjóri Esquire, Rosie Boycott, segist ekki meðmælt því að sýna reykingamann á forsíðu, né að nota sígarettu sérstaklega til þess að auka á karlmennskuímynd einhvers. Aftur á móti segist hún ekki banna þekktri persónu, sem hvort sem er reykir, að Iáta mynda sig reykjandi. „Það er þá hluti af ímynd persónunn- ar sjálfrar," segir hún. í Bretlandi hefur mikið verið rætt um hvort banna skuli reykingaauglýsingar en látið nægja að æskja þess að auglýs- endur gefi ekki ungu fólki til kynna að þeir reyki öðrum fremur sem eru efnaðir eða hefur fallið velgengni í skaut.En það er létt að fara í kring- um slík tilmæli og hin víðlesnu tímarit eru ekki samstarfsfúsari en ummæli ritstjóra þeirra hér að ofan gefa til kynna. Því er trúlegt að myndir útbreiddra blaða og tímarita af þessu tagi verði teknar til alvar- legrar umræðu innan EB, en um- ræður eru í gangi um að banna tób- aksauglýsingar í aðildarlöndum þess. ImennskuímyncT og reykingar „Klárir og kaldir" (?) og umvafðir tóbaksreykjarskýi. Mynd leikarans Ray Liotta á forsíðu Arena lengst til hægri. cccMfltö fvrirlítið senh c, Cægra vönwetð OjJWa MiWigarðurviðSundhefurnu ,ú pökkud í neytendaumbuð . avönwalc Greiðslakoitaþiónusla tekiðmiktum | Ö» ,U"°rún,ac|SoP ú4Mb.ruverti. busahold o. ■ c ^um vörum. 3% staðgreiðsluafslattu yy\ er nu Opii sunnudaainn ^rlítrnkilTs AIIKUG4RDUR VIÐ SUND

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.