Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 8. apríl 1993 Mestar líkur eru því á að sameining Kóreu, sem þorri landsmanna í báð- um ríkjum líklega vill, yrði með svipuðum haetti og sameining Þýskalands. Að hið ríka suðurríki einfaldlega innlimaði að talsverðum mun hið fátækara og vanþróaðra norðurríki. Tekur á taugamar Gera má fastlega ráð fyrir að Kim Il-sung vilji sem flestir landar hans Kóreu sameinaða, en aðeins undir sinni stjórn eða sinna eftirmanna. Með það í huga er það trúlega sem hann nú segist ætla að ógilda aðild Norður-Kóreu að sáttmálanum gegn kjarnavopnaútbreiðslu, sem Norður- Kórea undirritaði 1985. Þykkjan milli Norður-Kóreu og um- heimsins hefur vaxið á ný (eftir vísi að þíðu), vegna þess að Norður-Kór- ea hefur, þrátt fyrir aðild að sáttmál- anum, komið í veg fyrir að eftirlits- menn frá S.Þ. gætu haft það eftirlit með kjarnorkuverum þarlendis, sem nauðsynlegt er talið til að hægt sé að ganga úr skugga um hvort kjamavopn séu þar framleidd eða ekki. Leyniþjónustur og kjarneðlis- fræðingar af ýmsum þjóðum virðast nú sannfærð um að ekki líði á löngu áður en Norður-Kórea verði komin með kjarnavopn í hendur. Ýmsir at- hugendur, eins og Leslie H. Gelb, kunnur greinahöfundur um al- þjóðamái fyrir New York Times, tel- ur þar að auki ekki ósennilegt að Norður- Kóreumenn eigi nú þegar efna- og sýklavopn. Spárnar um að Norður- Kórea verði kjarnavopna- veldi á næstunni byggjast ekki hvað síst á upplýsingum frá rússneskum kjarneðlisfræðingum, sem voru í talsverðum samböndum við Norð- ur- Kóreu meðan þeir voru sovéskir. Fyrstu kjarnaflaugar Kim II-sungs kunna að verða „frumstæðar", segja sérfræðingar um þetta, en gætu þó dregið t.d. til Japans. „Það er nú þegar farið að taka á taugarnar," sagði japanskur hershöfðingi hæ- versklega, er hann var spurður álits um þetta. Komist þeir Kimfeðgar upp með að framleiða kjarnavopn í trássi við S.Þ., eru mikiar líkur taldar á að hefjist nýtt kjarnavopnakapphlaup, sem ómögulegt reynist að hafa nokkurn hemil á. Japan, Suður-Kór- ea, Taívan muni þá reyna allt hvað þau geta að útvega sér kjarnaflaugar til mótvægis við þær norðurkóre- önsku. Og önnur ríki — einna helst sum þeirra íslömsku og Indland, sem sum hver geta líklega þegar framleitt kjarnavopn — muni þá kasta af sér öllum hömlum hvað þesskonar vígbúnaði viðvíkur. „Er að hefjast tímabil óútreiknan- legra kjarnavopnahótana frá óút- reiknanlegum ríkjum? Endar það með því að allir eignast Bombuna?" spyr Der Spiegel af þessu tilefni. Kínverjar sprengja vetnissprengju 1976: veröur þess háttar bráöum „almannaeign“? NÝ ALÖ QUICKE 600 NÝTT STJÓRNTÆKI! Öllum aðgerðum ámoksturstœkjanna er stjórnað með einni stjórnstöng. Einnig vökvaúrtökum fyrir rúllubaggagreip o.fl. NÝTT! Nýttskófluhraðtengi meðfjöltengi- búnaði og sjálfvirkri lœsingu sem gerir kleift að tengja aukahluti frá ALÖ og flestum öðrum framleiðendum ámoksturstœkja. T.d. skóflur, rúllu- baggagreipar, lyftigaffla o.fl. Vegna hagstœðs gengls sænsku krónunnar getum vlð boðlð þessl nýju og vönduðu tœkl frá stœrsta ámoksturstœkjaframlelðanda í helml á sérlega góðu verðl. Gtobusr Lágmúla 5, s:681555 Úthlutunarnefndír listamanna- launa, samkvæmt lögum nr. 35/1991, hafa fyrir nokkru lokið störfum. Alls bárust 434 umsókn- ir um starfslaun llstamanna. Listasjóöi bárust 88 umsóknir. Launasjóði myndlistarmanna bár- ust 162 umsóknir. Launasjóði rit- höfunda bárust 153 umsóknir. Tónskáldasjóði barst 31 umsókn. 3ár ÚrUstasjóöi Áshildur Haraldsdóttir Bryndís Halla Gylfadóttir Þorsteinn Gauti Sigurðsson HaHdór E. Laxness Hallveig Thoriacius Jón Aðalsteinn Þorgeirsson Sigrún Eðvaldsdóttír 6 mánuði Alda Amardóttir, Amaldur Amar- son, Auður Bjamadóttír. Edda Er- lendsdóttir, Elva Ósk Olafsdóttír, Guðmundur Jónsson, Guðný Guð- mundsdóttir, Guðríður St Sigurð- ardóttir, Gunnar Kvaran, Helga Aroalds, Inga Bjamason, Katrín Didriksen, Kristínn H. Ámason, Krístín Jóhannesdóttir, Messíana Tómasdóttir, Pétur Eggerz, Pétur Jónasson, Ragnheiður Tryggva- dótör, Selma Guðmundsdóttir, Sigrún Valbergsdóttir, Snorri Þór- ísson, Sveriir Guðjónsson, Valgeir Guðjónsson, Þór Hrafnsson Tul- inius, Þórunn Sigurðardóttír, öm Magnússon. Ferðastyrk Ásdís Skúladóttir, Einar Krisfján Einarsson, Guðrún Birgisdóttir, Hlín Gunnarsdóttír, Kolbrún Kristjana Halldórsdóttír, Kristín G. Magnús, Martíal Guðjðn Nar- deau. Haukur Símonarson, Vigdís Grímsdóttir. 6 mánuðí Andrés Indriðason, Berglind Gunnarsdóttír, Birgir Sigurðsson, Birgir Svan Símonarson, Böðvar Guðmundsson, Egill Egilsson, Einar Heimisson, Guðjón Frið- riksson, Guðlaugur Arason, Guð- mundur Andri Thorsson, Guð- mundur Ólafsson, Guðmundur Steinsson, Hallgrímur Helgason, Hannes Sigfússon, Heiður Bald- ursdóttir, Iðunn Steinsdóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Ingibjörg Hjartardóttír, ísak Harðarson, Jónas Þorbjamarson, Kristín Ómarsdóttir, Kristín Steinsdóttir, Kristján Kristjánsson, Linda Vil- hjálmsdóttlr, Nína Björk Áraadótt- ir, Oddur BjÖmsson, ólafur Gunnarsson, Páll Pálsson, Rúnar Ármann Arthúrsson, Rúnar Heígi Vignisson, Sigfús Bjartmarsson, Sigfús Daðason, Sigurður A. Magnússon, Sigurður Pálsson, Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón), Stefán Hörður Grímsson, Svein- björa I, Baldvínsson, Þorgeir Þor- geirsson, Þorsteinn frá Hamrí, Þórður Helgason, Þórunn Valdi- marsdóttír. Úr Tónskáldasjóði 3 ár Þorkell Sigurbjörnsson. Jónas Tómasson. 6 mánuði Hilmar Þórðarson, Lárus H. Grímsson, Tómas Ragnar Einars- son. Ferðastyrk Hróðmar Ingi Sigurbjömsson, Þorsteinn Hauksson. Úr launasjóði myndlistarmanna 3 ár Kristján Guðmundsson, Tumi Magnússon. lár Ásgerður Búadóttír, Daði Guð- bjömsson, Georg Guðni Hauks- son, Hannes Lárusson, Ingólfur Arnarson, Jón Óskar Hafsteins- son, Sigurður Ámi Sígurðsson, Svala Sigurleifsdóttír. 6 mánuði Aragunnur Ýr Gylfadóttir, Bjarai H. Þórarinsson, Helgi Gíslason, Hringur Jóhannesson, Jón Axel Bjömsson, Kolbrún Björgólfsdótt- ir, Kristín Gunnlaugsdóttír, Krist- ján Steingrímur Jónsson, Magnús Pálsson, Sigrún Guðjónsdóttír, Sigurður örlygsson, Sverrir Ól- afsson, Valgerður Hauksdóttír, Þorvaldur Þorsteinsson. Ferðastyrk Guðrún Hrönn Ragnarsdóttír, Hafdís Ólafsdóttir, Hafsteinn Austmann, Haraldur Jónsson, Margrét Jónsdóttír, Ólafur Gísla- son. Úr launasjóðí ríthöfunda Pétur Gunnarsson, Þórarinn EW- járn. lár Einar Már Guðmundsson, Fríða Á. Sigurðardóttír, Gyrðir Elíasson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ólafur Auk þess vom veitt listamanna- laun til þeirra listamanna, sem fengið hajfa listamannalaun und- anfarin ár og em orðnir 60 ára og eldri, samkv. 3. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Hver fær styrk að fjárhæð kr. 87.000. Þeirem: Agnar Þórðarson, Ármann Kr. Einarsson, Ámi Bjömsson, Bene- dikt Gunnarsson, Bragi Ásgeirs- son, Bragi Siguijónsson, Einar G. Baldvinsson, Eiríkur Smith, Etías B. Halldórsson, Eyþór Stefánsson, Filippfa Kristjánsdóttir, Gísli Hall- dórsson, Gísli Magnússon, Gtsli Sigurðsson, Guðmunda Andrés- dóttír, Guðmundur Ingl Kristjáns- son, Guðmundur Jónsson, Guð- mundur L. Friðfmnsson, Gunnar Dal, Gunnar Eyjólfsson, Hallgrím- ur Helgason, Helgi Sæmnndsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hjörieifúr Sigurðsson, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ágústsson, Jóhannes Geir Jónsson, Jóhannes Helgi Jónsson, Jóhannes Jóhannesson, Jón Ás- geirsson, Jón Björasson, Jón Dan Jónsson, Jón Óskar, Jón Þórarins- son, Jónas Áraason, Kjartan Guð- jónsson, Kristínn Hallsson, Krist- inn Reyr, Kristján Einarsson, Magnús Blöndal Jóhannsson, Magnús Jónsson, ólöf Pálsdóttír, Óskar Aðalstelnn, Pjetur Friðrik Sigurðsson, Róbert Arafmnsson, Rúrik Haraldsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigurður Hallmars- son, Sigurður Sigurðsson, Skúli Haildórsson, Stefán Jútíusson, Steingrímur St Th. Sigurðsson, Svava Jakobsdóttir, Svelnn Björasson, Veturliði Gunnarsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þómnn Elfa Magnúsdóttír, Þuriður Páls- dóttir, örlygur Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.