Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 46

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 46
144 FRÁ óbygðum [Rjettur 6. S k ö p un K j a iar. (Sjá Md. II.). Eins og áður er greint, eru fjöll þau, sem liggja að Kili og á, að mestu úr móbergi. Það er hér sem annar- staðar ólíkt að gerð. Mest af því er þursaberg, en auk þess blágrýtisbelti og allmikil lög af leirsteini og hnull- ungabergi, gömlum jökulmelum. Ofan á móberginu eru grágrýtisþök, að minsta kosti á hinum hærri fjöllum. í því eru líparítinnskot víða, t. d. í Þjófadalafjöllum og Tjarnadalafjöllum. í Álftabrekkum virðist og vera allmikið líparít, og á eyrum Blöndukvísla eru líparít- hnullungar algengir. Mun því líparít vera víða í stalla Iiofsjökuls. f fjalllendum þeim, sem liggja beggja megin Kjalar, er því skipun jarðlaga og gerð að mestu eins. Lögin eru lárétt eða því sem nær, og sér á rendur þeirra í hlíðum fjallanna. Þau eru því bersýnilega skorin sundur, og er næst að ætla, að þar sem Kjölur er, hafi eitt sinn verið móbergshálendi jafnhátt stöllum jöklanna. Kjölur virð- ist því vera yngri en móbergið, og er þá næst að athuga, hvernig hann hafi orðið til. Tvent er hugsanlegt: Ann- að, hann hafi skapast fyrir svörfun vatns og jökla, eins og hávaðinn af dölum hér á landi. Hitt, að hann sé sig- dalur. Ekki virðist mér neitt benda á, að hið fyrra sé rétt. öll vatnssvörfun á Kili er ung og veldur litlu um útlit hans. Engan dal veit ég, sem sorfinn er í móberg- ið af ám og jöklum, er sé nándar nærri eins stór og Kjölur. Ennfremur hallar hægt frá Kili á báða vegu, svo að ár og jöklar hafa ekki mikið sverfiafl. Loks munu eigi hafa verið skriðjöklar miklir á Kili, er land- ið lá alt undir jökli, heldur hjörn, er sverfa lítið. Hitt er ætlun mín, að Kjölur sé sigdalur, og skal nú reynt, að færa rök að því. Þess er áður getið að á Kili séu jökulmelar á yfirborði. Á sunnanverðum Kili sést víða, að melarnir hvíla á grágrýti. Undir því virðist vera móberg. Þessi lagskipun sést glögt í giljum Fúlu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.