Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 12

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 12
110 ÁNAUÐ NÚTíMANS [líjcttur vinnandi stjett, sem sjálf hefur ráðin yfir allri sinni framJeiðslu og sjálf kaupir inn alt, sem hún notar. Þeir munu fyrr eða síðar sjá, að þetta verður ekki gert, nema með fullkominni ríkiseinkasölu á öllum útfluttum og innfluttum afurðum, þ. e. með þjóðnýtingu allrar utanríkisverslunar, og ríkisrekstri á þeim framleiðslu- tækjum vorum, sem rekin eru af örfáum auðmönnum og hlutafjelögum með fjölda launaðra starfsmanna, þ. e. þjóðnýtingu togaranna, verksmiðjanna, flutninga- skipanna o. fl. Þó ber þess að gæta, að slíkur ríkisrekst- ur er engin þjóðnýting, fyrr en það eru verkamenn og bændur sjálfir, er með ríkisvöldin fara. Það verður hið örlagaríkasta spor, er stigið hefur verið á þessu landi, er stjettir, sem frá byggingu þess hafa verið kúgun beittar og áþján, taka sjálfar völdin í sínar hendur. Þá reynir á alt það besta, djarfasta og traustasta, sem til er í alþýðu eðli. Þá reynir á hvort alþýðan hefur notað baráttutímann, þessa ágætu eld- raun hennar, til að brenna burt sorann úr sál sinni, til að yfirvinna fáfræði þá og þrællyndi, sem yfirstjettirn- ar hafa reynt að skapa og viðhalda hjá henni; þá fær hún að sýna, hvort samúð smœlingjanna og fórnfýsi, sem altaf reynir á í hverju verkfalli eða heitri hríð, hefur megnað að yfirstíga hinar lægri ófjelagslyndu hvatir; og þá sjest hvort hún hefur öðlast það andlega sjálfstæði og þekkingu, er hún þarf, til að hafa vald á sjálfum foringjum sínum, steypa þeim, er þeir bregð- ast henni, fylgja þeim fast, er þeir reynast stefnunni trúir. Valdanám alþýðunnar er þó ef til vill mest raun á foringja hennar. Hörð barátta alþýðunnar er besti skóli þeirra. Löðurmannleg barátta, sífelt friðarhjal og afsláttarsamkomulag, er öruggasta ráðið til að eyði- leggja alþýðuforingjana og flokkinn með. Þingræðis- skipulagið með öllum sínum bræðingsstjórnum, bitl- ingum og smámunasemi, er sem kjörið til þess að laða til sín og spilla öllum þeim »foringjum« alþýðunnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.