Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 56

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 56
154 HEIMSPEKI EYMDARINNAR [Rjettur kynið dýrmætum hjálparmeðulum, en það er eymdin að yðar dómi. Getur það þroskað oss að spilla þannig lífi annara manna? Heimspeki eymdarinnar er svikaheimspeki. Til hafa að sönnu verið menn, er hafa getað beðið til guðs með tóman maga niðri í sorpinu, svo sem hinn heilagi Franz frá Assisi. En þeir eru hátíðlegar undantekningar. All- an þorra manna hefir ytri eymdin, örbirgðin, mentun- arleýsið og örvæntingin gert að óhreinum skepnum. Og þetta var þungamiðjan, sem fólst bak við fyrstu spurn- ingu mína til yðar. En þér genguð þegjandi fram hjá henni í svari yðar. Eg hefi kostað kapps um að gera mér grein fyrir þroskaferli mannsandans í ljósi þeirra staðreynda, sem saga þróunarinnar bregður upp fyrir mér og ég hefi sjálfur reynt og haft daglega fyrir augum. Og fram- sókn lífsins hefir kent mér þennan sannleika: Þróunar- ferill mannkynsins liggur gegnum ánægjuna í sorpinu upp til viðbjóðsins á sorpinu og frá viðbjóðnum á sorpinu niður til sjálfsfórnarinnar í sorpinu, og það er síðasti áfanginn á krossför mannsandans. En þér finn- ið vissulega aldrei mann, sem er fær um að stökkva frá sljórri auðmýkt í sorpinu rakleiðis til óeigingjarnrar sjálfsfórnar uppi í hinum himnesku Buddhahæðum. Við þessar staðreyndir verðum vér að miða verk vor í þágu mannkynsins. Að öðrum kosti verður öll fyrir- höfn vor gagnslausar skýjaborgir, sem vindar reynsl- unnar feykja burt á einni útsynningsnótt. ' Á 16., 17. og 18. öld áttum vér íslendingar við ódæma eymd að búa. Vér þjáðumst af örbirgð, mentunai’leysi, hallærum, jarðskjálftum, eldgosum og sóttum. Hverj- ar urðu afleiðingarnar? Vitringar? Heilagir menn? hetjur? Andlegir fræðarar? Vísindamenn? Listafröm- uðir? Stórskáld? Fögur menning? Sannarlega ekki. Reyndar orti Hallgrímur Péturs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.