Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 6

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 6
104 ÁNAUÐ NÚTÍMANS [Rjettur lendum auðmönnum til að kaupa upp afurðir þjóðar- innar og braska með þær eftir því sem þeim þóknast. Aðaltakmark allra þessara manna er að hafa sjálfir sem mestan persónulegan hagnað af rekstrinum og sölunni. Heill heildarinnar verður að víkja fyrir hags- munum þeirra, er árekstur verður þar á milli. Heildin verður að eiga það undir dugnaði þeirra eða dugleysi hvernig öllu reiðir af með rekstur, sölu og slíkt. Á hin- um »góðu« árum, þ. e. a. s. milli þess að viðskifta- kreppur auðvaldsskipulagsins ætla að ríða því að fullu, eins og nú, — græða þessir menn stórfje, en alþýðan, hinar vinnandi stjettir, eru fátækar eftir sem áður. Á »vondu árunum« leggja þeir starfa sinn niður að mestu, láta reka á reiðanum, láta atvinnuleysið sjúga merg og blóð úr vinnandi lýðnum, svo hann verði meirari og eftirlátssamari næst, — en fátækt alþýð- unnar eykst. Sjálfir ráða þessir menn ekkert við dutl- unga markaðsins, og að endingu verða þeir ef til vill sjálfir undir í þessum ógnarhríðum auðvaldsskipulags- ins — og skilja alþýðuna eftir á köldum klaka með lje- leg framleiðslutæki, slæm markaðssambönd og argasta öngþveiti í öllum fjármálum. í hverri sveit þessa lands situr fjöldi bænda, er horfa döprum augum á hvernig sífelt minka möguleik- arnir á að forðast fátæktina. Hver fyrir sig brýtur heilann örvæntingarfullur um, hvernig forðast skuli hækkun skulda hjá kaupmanni og kaupfélögum, hvern- ig komast skuli hjá veðsetningu jarðarinnar eða borga bankavexti, ef hann þegar er kominn í skuldir þar; fyrir hverjum smábónda verður greiðsla kaupgjalds til verkafólksins meir og meir óyfirstíganlegur þrösk- uldur, og hann sjer ekki fram á annað en minkun rekst- ursins, eða að hann flosni upp af jörðinni, ef svo held- ur áfram. í hverju kauptúni og smáþorpi þessa lands býr fjöldi verkamanna, sem atvinnuleysi og fátækt öllum stund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.