Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 98

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 98
196 SACCO OG VANZETTI [Rjettur yrðu þeir bófar að vera, sem gætu hafa drýgt þann glæp, sem Sacco og Vanzetti voru dæmdir fyrir. (Endurprentun bönnuð). George Branting. Síðan dauðadómurinn var upp kveðinn eru liðin meira en 6 ár, en aftakan var ekki framkvæmd fyr en í sumar, nóttina milli 22. og 23. ágúst. Nokkur hluti dómendanna, sem sektardóminn kváðu upp, greiddu at- kvæði á móti, og víðsvegar var dómnum þegar í upp- hafi tekið með megnustu tortrygni. Fjölda manns fanst sæmd og álit Bandaríkjanna vera í veði, ef dómsmoið þessi væru framkvæmd. En ómþyngst reyndust þó mót- mæli verkalýðsins um allan heim. Þær raddir heimtuðu nýja rannsókn á málinu, og mótmæltu harðlega hinni fyrirhuguðu aftöku. Á hina hliðina geysaði hefndar- þorstinn og heimtaði verkið fullkomnað. í mars 1927 staðfesti loks yfirrjetturinn dóminn. Þá var það aðeins á valdi landsstjórans í Massachusetts, hvort dómnum skyldi fullnægt. 10. ágúst var aftakan ákveðin. Aftöku- dagurinn nálgaðist. Öll veröldin stóð á öndinni, og vænti þess, að landsstjórinn mundi náða hina dæmdu. Þeir voru búnir undir aftökuna, hárið rakað af höfðum þeim, rafmagnsstóllinn útbúinn og alt var til reiðu. Á síðustu stundu kom svo boðskapurinn: »Engin aftaka í dag«. En það var aðeins tólf daga frestur. Tólf dögum seinna fjekk háspennustraumurinn að vinna sitt verk. Alt var fullkomnað. Eftir 7 ára fangelsisvist voru lík bandingjanna borin meðvitundarlaus til hinstu hvílu. út um allan heim ljúka blöðin að heita má öll upp einurn munni, hverri stjórnmálastefnu, sem þau fylgja. Rjett- vísinni hefir verið vafinn úlfhjeðinn að höfði, saklausii menn lífi sviftir. En alvara málsins er ennþá ægilegri en það. Undir yfirskini sektar fyrir ægilegustu illræðis- verk, er tveimur mannslífum fórnað á blótstalli mamn>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.