Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 14

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 14
Í12 ÁNAUÐ NÚTIMANS [Rjettur tímans, andleg og veraldleg, á valdi sínu, — það eru mögn þau, sem nú deila um drottinvald heims, það eru fylkingarnar, sem nú berjast í hverju landi, hve smátt sem það er. Milli þeirra tveggja aðilja verður hver al- þýða innan skamms að velja. Annaðhvort skal kosið; frelsisbaráttan með allri hennar áhættu eða þrælahald, íklætt frelsisgrímu, — en þrælkun þó. fslenska alþýðan mun enn síður en undirstjettir ann- ara landa fær um að öðlast fullkomið frelsi án hjálpar stjettarbræðra nágrannalandanna. Því meir sem hún vinnur bug á óvinum1 sínum innanlands og afnemur glundroðann þar, því áþreifanlegar kemst hún í návígi við erlenda auðhringi, sem, minstakosti þegar um út- flutningsafurðir er að ræða, vart verða unnir án á- gætra samtaka við neytendur viðkomandi lands. Með sigri alþýðunnar innan þjóðarheildarinnar, margfald- ast þörfin á nánum samtökum utan þjóðarinnar -— á alþjóðasamtökum. Og þau þarf, sem annað, að treysta í tíma, þau eru lengi að þroskast svo sterk verði og góð. Fullkomið íslenskt þjóðfrelsi fæst ekki trygt fyr en aðrar þjóðir einnig hafa náð fullkomnu frelsi, fyr en smáþjóðirnar og smælingjarnir eiga ekki óvætti stór- veldanna lengur yfir höfði sjer. Hugsjónin, sem bestu frelsisfrömuðir íslensku þjóðarinnar hafa fórnað lífs- starfi sínu fyrir, rætist ekki, fyr en alþýða þessa lands, í nánu og öruggu sambandi við alþýðu annara landa, hefur öðlast vald yfir landi sínu og lífsmöguleikum. Fjarri fer því, að slíkt samband myndi deyða hin góðu sjerkenni þjóðarinnar, þvert á móti mun það þroska þau öfgalaust og tryggja henni nautn þjóðargæða sinna, andlegra og veraldlegra, betur en nokkurri smá- þjóð á vorum róstutímum. í því samspili þjóðanna, er þá skal skapa, mun hver þjóðarstrengur sem nú hafa sinn sjerstaka hreim, og kept mun verða að því að styrkja hann, dýpka og fegra, svo alheildin verði að auðugri fyrir; en þessir strengir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.