Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 7

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 7
Rjettur] ÁNAUÐ NÚTÍMANS 105 um hafa plágað, og nú bœtist ofan á hin mikla kreppa atvinnuveganna, sem kemur þyngst niður á þeim. Sum- ir þessara manna fá ekki einu sinni sumarkaup sitt greitt og verða að treysta á náð og miskunn náungans, þá veturinn nálgast. Oft á tímum sjá þessir menn ekki fram á annað, en að sá »óvættur« hreppi þá að lokum, er þeir í lengstu lög hafa reynt að flýja, — sveitin, er sviftir þá ef til vill síðustu leifum mannrjettinda þeirra. Níu tíunduhlutar fslendinga eru bændur og verka- menn. Yfir níu tíunduhlutum þjóðarinnar vofir eymd sú, er nú er lýst, á meginhluta hennar hvíla bjargræð- isáhyggjurnar, sem farg, er hann vart fær risið undir, og virðist ætla að kæfa allan vísi til andlegs lífs í hel- greipum sínum. Og hver og einn brýst um og slítur æfi sinni og afli á hetjulegum fangbrögðum við farg þetta, oft á krampakendum tilraunum til að losna undan því, en — þeir eru ekki samtaka. Náttúra landsins, eðli innflytjendanna og afstaða öll, hafa alið upp einstaklingshyggjuna í þessari þjóð. Boð- orðið: »hjálpaðu þjer sjálfur, þá hjálpar guð þjer«, hefur gengið íbúunum í merg og blóð. Alt frá byggingu landsins hafa þeir búið hver út af fyrir sig á bónda- bæjum sínum, og meginreglan hefir verið að sækja sem minst til annara, verða sem sjálfstæðastur og öðr- um sem allra minst háður. Afleiðingin hefur að vísu verið sú, að íslensk bændamenning getur sýnt nokkur dæmi mjög duglegra einstaklinga, en hinsvegar hefur hún farið á mis við flest það, er ekki varð unnið af ein- staklingum, heldur aðeins með samtökum; frain að síðasta mannsaldri mátti heita að enginn brúarpartur, enginn vegarspotti væri til í landinu, nema þar sem hestarnir óviljandi gerðust brautryðjendur. Sama varð með tæki þau, er enginn einn gat eignast; þau eignaðist enginn, og orfið og hrífan drotnuðu einvöld í heimi ein- staklings-framtaksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.