Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 85

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 85
Rjettur] KOMMÚNISMINN OG BÆNOUR 18?. Þess vegna gerir það vald mannsins yfir náttúrunni minna. Það hefur enga sameiginlega áætlun, enga stóra fjelagsheild. í þjóðskipulagi anarkista mundi verða erf- itt að skera úr því hvernig notfæra skyldi stórar vjel- ar, byggja járnbraut eða gera stóra áveitu. í Rússlandi eru um 100 miljónir vinnandi manna. Ef að þeir nú allir mynduðu með sjer »samfjelag hinna 5 undirokuðu«,* mundu verða 20 miljónir slíkra sam- eignarfjelaga í Rússlandi. Maður getur nú gert sjer í hugarlund hvílík babýlonsk ringulreið það mundi verða ef öll þessi 20 miljón fjelög færu að pota hvert í sínu horni. Það mundi verða glundroði — »stjórnleysi« — guð hjálpi oss! Það er augljóst, að þetta mundi enda með nýrri skiftingu auðæfanna milli einstaklinganna. En eins og vjer höfum sýnt fram á, leiðir skifting auð- æfanna til þess, að ríki auðvaldsins, ofbeldi og undirok- un alþýðunnar hefst að nýju«. Samvinnufjelögin eru ekki annað en einn liður í að- ferðum kommúnista til þess að koma landbúnaðarfram- leiðslu og verslun í þjóðnýtt horf. Þegar allir íslenskir bændur hafa bundist samtökum í samvinnufjelögum, rækta landið í fjelagi og skifta á afurðum sínum og öðrum varningi í fjelagi, þá er sigurinn unninn. Þá er landbúnaðarframleiðslan þegar orðin þáttur í fjelags- framleiðslu þjóðarinnar. Framleitt verður samkvæmt sameiginlegri allsherjaráætlun og l'ramleiðslan tempr- uð eftir því, sem þurfa þykir. Stjettamunur allur, og munur á sveit og kaupstað verður horfinn. Landið alt verður ræktaðar og raflagðar, fagrar og frjósamar sveitir. Þá fyrst munu rætast draumar Hannesar Haf- stein, er hann sá í anda »knörr og vagna knúða krafti, sem vanst með fossa þinna skrúða, stritandi vjelar starfsmenn glaða og prúða o. s. frv. íslenskir bændur eru nú dreifðir og samtakalausir. * Anarkistafjelag frá keisaratímunum í Petrograd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.