Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 2

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 2
100 ÁNAUÐ NÚTÍMANS [Rjettur an mann að þrœl sínum og náði þannig valdinu yfir aðallífsskilyrði hans, líkama hans sjálfum, meðan einn maður átti jörðina eða jarðirnar, sem annar bjó á, — og fram til þess að einn maður á vinnutækin: verk- smiðjurnar, togarana, samgöngutækin, sem annar þarf að vinna við, — allan þennan tíma hefur mannkynið skiftst í kúgara og kúgaða, í yfirstjettir og undir- stjettir. Alt frá því við fyrst höfum sögur af, íifir tilfinning- in um kúgunina og órjettlætið, sem undirstjettirnar altaf hljóta að þola, — sem liggur strax í því, að þær skuli vera til, — alt frá því fyrstu sögur eru skráðar bærist frelsislöngunin í brjósti hinna undirokuðu. Sí- felt gerir vart við sig sú krafa hinna vinnandi stjetta, að fá að njóta sjálfar þeirra lífsgæða, er þær skapa, altaf birtist rjettarmeðvitund þeirra og frelsisþrá í nýjum og fegurri myndum, ætíð kemur uppreisnar- andi þeirra fram í róttækari og stórfeldari tilraunum til að afla rjettar síns, til að umskapa þjóðfjelagið í samraemi við rjettar- og frelsiskröfur sínar. Alt frá alda öðii hefur saga mannkynsins verið saga um stjettabaráttu og stjettastríð, um frelsisbaráttu hinna undirokuðu stjetta og þjóða gegn ofurvaldi drotnar- anna. Verkalýður nútímans er sú stjett, sem síst allra veit- ir einstaklingum sínum tækifæri til auðsöfnunar. Hver þekkir verkamann, sem er ríkur? Eða hver þekkir rík- an mann, sem er verkamaður? Verkalýðurinn sem heild verður þyngra undir oki fátæktarinnar en nokkur önn- ur stjett. Innan hans er einstaklingnum engin viðreisn- ar von, á allri stjettinni hvílir bölvun fátæktarinnar. Verkalýðurinn er hið kjörna olnbogabarn þjóðfjelags nútímans. Og þangað leita líka olnbogabörn þau, er missa tilverurjett sinn í öðrum stjettum. Þangað leitar bóndinn, sem þrælkað hefur eftir mætti á jörð sinni, til að reyna að hafa þar ofan af fyrir sjer, þegar hann að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.