Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 93

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 93
Rjettur] SACCO OG VANZETTI 191 ert sjerlega fríður, breiðleitur, skarpleitur, með hrafn- svarta skeggrót, og fangabúningurinn fer venjulega illa. En Sacco hefir hrein og fjörleg augu, og ítalskir vinir hans sögðu um hann: »Sacco er eins og stúlka um fermingaraldur, barnalegur og saklaus.« Áreiðanlega er hann þó tilfinningaríkur maður, og hann þráir inni- lega konu sína og börn. Hann hafði framar öllu öðru yndi af að tala um Inez litlu. Sacco og Vanzetti áttu oft í smávegis deilum sín á milli, jeg varð sjálfur heyrnarvottur að því einu sinni. Sacco vissi að í samanburði við hann var Vanzetti lærð- ur maður, og hann hafði gaman af að stríða honum, með því að benda á eitt og annað, sem Vanzetti gæti samt ekki. Einu sinni sagði hann við hann: »Ekki get- urðu sungið, Vanzetti!« — »Jú, jeg get víst sungiðk — »Nei, þú getur ekkert sungið!« Og svo brýndi Vanzetti röddina og söng svo undir tók í fangelsinu, til þess að sýna, að hann gæti það. Eftir fyrstu heimsókn mína, fjekk jeg brjef frá Sacco. Það var fallegt og hugðnæmt brjef, sem jeg síð- ar birti á prenti. Efni þess var þakklæti til sænsku þjóðarinnar »og allra annara menningarþjóða«, fyrir þá miklu samúð, sem honum og Vanzetti væri sýnd, og fyrir það mikla verk, sem unnið væri, til þess að rjett- lætið gæti sigrað. Seinna fjekk jeg annað brjef, þar sem hann lýsir þrá sinni, eftir að mega vera hjá konu og börnum, og fer mörgum orðum um »anarkistiska« elsku sína til hins öreiga verkalýðs. Þetta brjef fanst mjer lýsa manninum svo vel — þar sem það bersýni- lega var skrifað, án þess að honum kæmi til hugar að það yrði lesið af öðrum en mjer — að jeg, málsins vegna, rjeðst í að rjúfa þagnarskyldu mína við Sacco, og sendi það herra Lowell, formanni rannsóknarnefnd- arinnar, ásamt nokkrum línum til skýringar. En þessi sjötugi prófessor komst bersýnilega ekkert við af brjefinu, hvort sem það var af því, að orð Saccos um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.