Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 130

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 130
228 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur ruðst inn á markaði með lágu vöruverði; breska auð- valdið verður því að grípa til annara ráða, ná öðruvísi tryggum völdum yfir markaði. Eina ráðið verður að ráðast á, þar sem það hyggur mótstöðu minsta, en hægt að sameina flesta fjendur gegn. Það er Rússland, ein- hver stærsti markaður heimsins. En svo breska auð- valdinu sje gagn að, þarí Rússland að vera landbúnað- arland, er kaupir tilbúnar vjelar af Englandi. En ráð- stjórnin er að efla iðnaðinn í landinu — og það er breska auðvaldinu illa við. Þessvegna vill það ekki veita lán, þessvegna vill það ekki koma á verslunar- samningi meðan alt verður notað til að gera Rússland óháðara, þessvegna vill það grípa til hernaðar til að gera landið sjer algerlega háð og óslcaðlegt. Að ófriður er í nánd, er engum efa bundið, þótt ó- mögulegt sje að spá nær hann hefst. Eina valdið, sem hindrað getur, er alþjóðavald verklýðssamtakanna. Hvað gera nú verklýðsforingjarnir? Reynast þeir bet- ur en 1914? Kommúnistarnir eru öruggir. Þeir spá því þegar, hvernig fara muni og búa flokka sína undir það, — en þessvegna eru þeir kallaðir »erindrekar Moskwu« o. s. frv. En hvað gera nú socialdemokratarnir, sem enn eru áhrifameiri í verklýðshreyfingu Vesturlanda? Það, sem liggur í augum uppi, að þurfi að gera, er að sameina verklýðssamböndin í Moskwu og Amsterdam í eitt, svo verkalýðurinn sje sameinaður, þegar árás auðvaldsins hefst. Lesendum »Rjettar« er kunnugt um þær samein- ingartilraunir (»Rjettur« 10. ár, bls. 52). f ágúst í sum- ar hjelt alþjóðasamband það, sem kent er við Amster- dam og er undir áhrifum sócialdemokrata, þing í París. Talaði formaðurinn, Purcell, dálítið um að nauðsynlegt væri að ná betra sambandi við rússnesku verklýðsfje- lögin. Vakti ræðan hneyksli hjá hinum hægfara sócial- demokrötum. Var síðan birt leynibrjef ritarans, Hol- lendingsins Oudegeest, til Jouhaux hins franska, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.