Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 123

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 123
Rjettur] UPPREISNARMAÐURINN MIKLI 221 mannkynsins, var meginþáttur þróunar lians. Lenin virtist aldrei sú röð eingöngu söguleg rannsóknaratriði eins og ýmsum öðruin (Kautsky, Plechanov). Eftir Parísar-uppreisnina 1871 var það Lenin — og hann einn, — sem tók upp og hjelt áfram, bæði í hugsun og verki, hinum rauða þræði mannkynssögunnar, -— og það var því líkast, að hann gerði það með þegjandi sam- þykki miljóna kúgaðra manna. Lenin undirbjó, án þess að láta nokkurt smáatriði fara forgörðuin eða sleppa nokkru af hversdagsvinnunni, í sí- fellu, ótrautt og skipulega, uppreisn fjöldan gegn heimi kúgunar og ofbeldis. Hann var gæddur þoli til þess að bíða, uns færi gæfist og nægilegu hugrekki til þess að stofna sjer í hættu, hvenær sem málstaðurinn krefðist. En hann hjelt ekki eingöngu áfram merki hinna miklu uppreisnarmanna. Hann undirbjó uppreisnina, ásamt verkalýðnum, svo að byltingarsinnuð alþýða gæti tekið völdin í sínar hendur. Að rísa upp gegn kúgurunum til þess að sigra; að sigra til þess að ná völdunum; að ná völdunum til þess að byrja á ummyndun heimsins með voldugri járnhönd verkalýðs- ins í sambandi við alla kúgaða. Slík er hugsun hvers verkamanns. Þannig hugsaði Len- in, fyrir þetta Iifði hann, fyrir þetta vann hann, — og við þetta starf dó hann. — Alræðið varð að tryggja. Án þess að tryggja með alræði alþýðunnar, það, sem ávanst með hinni sigursælu upp- reisn, gat enginn sigur unnist, heldur aðeins, ef best ljet, stigið eitt spor í sigurátt. — Þessa ályktun dró Lenin af allri sögu liðinna tíma, af öllum árangurslausum tilraun- um vinnandi mannkyns, til þess að brjóta af sjer ok drotn- ara sinna. Gegn alræði minni hlutans komi alræði meiri hlutans; gegn alræði »herranna« alræði »alþýðunnar«. Alt annað er aðeins villandi fyrir lýðinn, svik, hugsanasljó- leiki eða viljaleysi. Þannig hljóðaði kenning Lenins, og þessi kenning fól í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.