Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 138

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 138
R i t s j á Guðviundur Finnboc/ason: Vil- hjálmur Stefánsson. Bókaverslun Þorst. M. Jónssonar. Ak. 1927. Þessi bók er bæði skemtileg og fróðleg. Hún segir frá Vil- hjálmi Stefánssyni: æfi hans og afrekum, og hún sýnir furðu vel skapferli og gáfnafar þessa stórmerka manns. Bókin er 184 bis. í 8 blaða broti. Efni hennar er greint í tvent: í fyrri hlutanum segir frá æfi Vilhjálms, ætt hans, uppvexti og norðurförum. Skortir þar ekki merka viðburði og æfintýri. Höfundur hefir tekið upp þá hyggilegu aðferð, að láta Vilhjálm segja sjálfan frá öllu því sögulegasta. Fyrir bragðið kynnist lesandinn honum miklu betur en ella, og eykur það drjúgum á- nægjuna. Þar sem höfundur lýsir frá eigin brjósti, eru frásagn- ir stuttar, skýrar og öfgalausar. f síðari hluta bókarinnar eru þýddir úrvalskaflar úr einni af bókum Vilhjálms: »Veiðimenn á norðurvegum« (Hunters of the great North). Bækur Vilhjálms eru nokkuð langdregnar og því ekki eins skemtilegar og við mætti búast. En höfundur hefir valið skemtilega kafla og fróð- lega, og þýðingin er góð. Vilhjálmur hefir sótt lengra norður, en nokkur annar Islend- ingur, og sigrað torfærur heimskautalandanna með minni tygj- um og vopnum en nokkur annar hvítur maður. Rósemi hans, vitsmunir og hleypidómaleysi verður alstaðar drýgra en hríðar og hörkur. Hann er jafnöruggur að fella blóðmannígt bjarndýr og vinna ástir eskimóanna, en af hvorumtveggja, birni og eski- móa, lærir hann að yfirvinna óg'nir heimskautsins. Eg hafði unun af bókinni og las hana í einum spretti. P. H. 1 Skaberons Spor. Socialt Skuc- spil i tre Akter af Fr. Madsun. Kbh. 1925. Oss finst ekki venjulegt að heyra byltingaróm frá Danmörku eða finna til umi'óta í sál og sinni við að íhuga það, sem danskt er. Síst munu íslendingar eiga því að venjast. — Þó munu dóm- ar okkar hafa verið einhliða í þessu efni. Þar niðri í Danmöi'ku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.