Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 13

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 13
Rjettur] ÁNAUÐ NÚTIMANS 111 sem ekki standast freistingar auðs og valda — og það er alþýðunni happ, ef hún losnar við slíka forustu- »sauði«, áður hún tekur völd sjálf, því ekkert yrði henni hættulegra á þeim örlagatímum, en hálfvelgja sú og heigulsháttur, er slíkum mönnutm fylgir. En þá þarf hún líka sjálf í baráttunni að hafa andlegt hug- rekki og siðferðislegt. þrek til að taka eldskírn hreinsun- arinnar, hvenær sem óheilindi birtast í flokki hennar, til að höggva af þann lim, er hana hneykslar. Að þora að gagnrýna sjálfa sig, flokk sinn og foringja, leynt og og ljóst, er fyrsta skylda alþýðunnar, ef hún þekkir köllun sína og ábyrgð, næst því að fylkja liði sínu gegn f j andmönnunum. »Þeir rnunu lýðir löndum ráða, es útskaga áðr of bygðu«. Barátta »útskagalýðanna« er þegar hafin um allan heim. Frá útskögum álfanna sækja kúgðar ný- lenduþjóðir að miðdeplum auðvaldsins í Evrópu og Ameríku. Frá úthverfum stórborganna sækir kúgaður verkalýður að arni auðvaldsins, hver í sínu landi. Eitt voldugt samband tengir sarnan þá frelsisbaráttu verkalýðs og bænda, sem þegar er háð um allan heim. Eitt samband, ofsótt, hatað, brennimerkt, — en ódrep- andi, sem andi nýrra hugsjóna. í þeim hildarleik, sem nú er háður milli auðvalds og alþýðu, er þetta samband. tákn sameiningar allra þeirra, sem kúgaðir eru og vilja frelsi, allra þeirra, sem fátækir eru og vilja brjóta af sjer það ok, allra þeirra, sem þekkingu þrá og hafa hana ekki; rnerki allra þeirra, sem ekki geta lengur þrifist og þroskast við kjör þau, er auðvaldið skapar, allra þeirra, er vilja brjóta ok sitt af sjer og eru reiðu- búnir til að fórna öllu fyrir það. Alþjóðasamband kommúnista með bestu og djörfustu forvígismenn allr- ar alþýðu innan sinna vébanda — og auðvald Breta og Bandaríkjanna með öll voldugustu kúgunartæki nú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.