Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 117

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 117
Rjettur] TIU ÁRA VERKLÝÐSVÖLD 215 samband kommúnista í broddi fylkingar og ráðstjórn- arríkin sem öruggast vígi; hinsvegar auðvald heimsius með Bandaríkin sem bakhjall. Róstum og skærum, er öðru hvoru verða að skaðræðisstríðum, mun ekki linna milli þessara tveggja afla fyr en annaðhvort ber sigur úr býtum. Aðalskylda allrar alþýðu er nú að búa sig undir þessa orrahríð — og þar má margt af rússnesku byltingunni læra. Verkalýðurinn þarf að geta uppfylt fjölda skilyrða til að geta tekið svo risavaxið hlutverk á hendur, sem rússneski verkalýðurinn hefur gert og hepnast svo vel. Fyrsta skilyrðið er að verða andlega frjáls. Verka- lýðurinn verður að losa sig gersamlega af öllum þeim hleypidómum, sem borgaralegur hugsunarháttur og borgaraleg vísindi reyna að ala upp og halda við hjá honum. Hann verður að geta gagnrýnt hið borgaralega þjóðfjelag alt frá framleiðsluskipulaginu upp í hinar »óháðu« lista- og bókmentaskoðanir þess. Hið skæða vopn hans í þessari rannsókn er Marxisminn, hinar að- dáanlega skörpu kenningar Marx og Engels, einkum þó þróunarskoðunin og sögulega efnishyggjan. Marxism- inn er lífsspeki verkalýðsins. Marxisminn er hin vís- indalegu rök kommúnismans fyrir möguleika sínum til að ráða fraim úr kreppum auðvaldsskipulagsins. Úrvals- lið verkalýðsins verður að skilja Marxismann og beita honum fullkomlega til að verða fært um að ganga á undan í baráttunni. Andlegt frelsi meginhluta verka- lýðsins er óhjákvæmilegt skilyrði. Andlegir þrælar gera enga mannf jelagsbyltingu. Verkalýðurinn verður að vera sterkur. Samtök hans verða að vera þroskuð í ótal eldraunum, verkföllum, kosningum, smáskærum. Verkalýðurinn verður að þekkja vald sitt, hafa samtök til að nota það og þora að beita því vægðarlaust. Auðmennirnir sjá venjulega fyr- ir því að kenna honum það. Vei-kalýðurinn verður að vera einhuga. Sundraður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.