Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 7

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 7
um, bentu allar líkur til þess, að sakargiftin væri móðgun við einhvem fulltrúa erlends ríkis, sem staddur hefði verið hér á landi. Nú var aðeins minnst á einn þessháttar í greinunum, áðurnefndan mistra Hellyer. í ummælum, mínum finnur Pétur Magnús- son eitt orð, sem gæti nálgast að vera móðgandi. Ég segi að í sambandi við útgerð s?na í Hafnarfirði fyrr á árum, hafi hann orð'ið alræmdur, og byggði ég þau ummæli mín á þeirri staðreynd, að í blöðum hafði starfsemi hans sætt þungri gagnrýni á þeim tímum, og benti Pétur á það, að í orðum mínum fælist ekki einu sinni nokkur dómur um það, hvort alræmi hans væri að maklegleikum eða ekki. í öðru lagi benti hann á það, og það var þungamiðja vam- arinnar, að jafnvel þótt um móðgun eða meiðyrði væri að ræða, þá gætu þau ummæli alls ekki heyrt undir þá grein hegningarlaganna, sem til var vísað, það er að segja undir „landráðakafla" þeirra, heldur undir ákvæði um meiðyrði. Hann leggur áherzlu á það, að í ákvæðum landráðakaflans í hegningarlög- unum sé um að ræða móðgun í orðum eða athöfnum við fulltrúa erlendra ríkja, sem staddur er hér á landi. Hann bendir á það, að þetta ákvæði sé t'il komið „að gefnu tilefni". Tilefninu lýsir hann ekki nánar, en ég vil geta þess hér, að tilefnið var sá atburður á öndverðu ári 1940, að ungur og ölreifur íslendingur sparkaði í ónafngreindan stað á brezk- um offíséra og varð að biðja hann sjálfan opinber- lega fyrirgefningar á tiltækinu og meira að segja hnappana á fötunum hans, þótt engar sannanir hafi verið fyrir því aö nokkrir hnappar hafi verið á þeim slóöum, sem fyrir hnjaskinu urðu. Þetta ákvæði, sem til var vísað í hegningarlögunum í sambandi við fyrirskipanir um málshöfðanir á hendur okkur Valdi- mar, segir Pétur tilkomið til að hindra árekstra milli setuliðsmanna og íslendinga, íslendingum eru 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.