Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 12

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 12
og miklu veldi kveður hann upp svohljóðandi dóm í málinu: Réttvísin gegn Gunnari Benediktssyni: „í ummælum þeim, sem ákærða eru til sak- ar talin í máli þessu, er það gefið í skyn, að fulltrúi brezku stjórnarinnar, sem þar er veitzt að, noti aðstöðu sína sér til auögunar. Þykir 'refsing ákærða því hæfilega ákveðln 15 daga varðhald11. Nú er vert að nema staðar og athuga þessar sakar- giftir, því að þær eru sannkölluð rúsina. IV. Það hafa oft verið sendar sanminganefndir frá íslandi til útlanda og ekki sízt til Bretlands. Einn fulltrúinn í þeim nefndum hefur oftlega verið Ric- hard Thors. Af hverju skyldi hann svo oft hafa verið valinn til slíkra sendiferða? Ástæðan liggur í augum uppi. Hann er einn af stórútgerðarmönnum landsins og hann er sendur til’ að gæta hagsmuna stórút- gerðarinnar. Mun honum nú vera bannað það beint eða óbeint að nota aðstööu sína hér til auögunar? Nei, honum er þvert á móti boðið það, hann er beih- línis settur í nefndina til þess að hann geri það. Standi hann sig vel í umboðsstarfa sínum, þá nær hann hagkvæmum samningum fyrir útveginn, og um leið græðir hann sjálfur á samningunum, af því að hann er við útveg riöihn. Trúmennskan við umboðið, sem honum er gefið, og hans eigin hagsmunir fara saman, það er ekki hægt aö bregðast öðru án þess að bregðast hvorutveggja. Þessvegna bera umbjóðendur sérstakt traust til hans og fela honum þennan starfa á hendur. Nú leyfi ég mér að álíta, að eitthvað líkt þessu ráði fulltrúavali, þegar brezka ríkið sendir samn- inganefnd hingaö til íslands. Meö í förinni eru full- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.